loading/hleð
(44) Blaðsíða 36 (44) Blaðsíða 36
36 mælti: hvafe segirbu! kann jeg ekki ab höggva marmara? þib megib hinda inér hábar liendur á hak aptur, og skal jeg þá naga myndina út úr marmaranum meb tönnunum. Ekki var þab Al- herti ab kenna, og Kanóvu eigi heldur, þótt menn ætlubu ab þeir öfundubu livorr aunann, og hötubust; hitt var þab, ab abrir útífrá liéldu sinn meb livorj- um þeirra, gættu þá eigi ætíb hófs sumir hverjir í mebhaldinu, þegar rætt var um hagleik þeirra, og urbu þá deilurnar æbi frekar stundum, og vegna þessa leit þab svo út, sem hvorr þeirra Alberts og Kanóvu vildu níba annann, þótt raunar væri lofsverb keppni þeirra; víst cr um þab, ab Albert, flestum mönnum fremur, lætur Kanóvu njóta sannmælis, og sama gjörbi hann vib Albert. Meban Albert var í Rómaborg v;ir háttum bans lýst á þessa leib: tíUngir íþróttamenn íRómaborgunna Alberti hugástum; hann er þeim liinn rábhollasti, þykir þeim gób tilsögn hans, og fá hana jafnan fyrir- stöbulaust; liann er opt í samsætum þeirra og tekur þátt í glabværbunum, er hann þá kátur og skemt- inn; liann situr þá jafnan í bláum kufli og meb skó á fótum, sýgur reylc úr tóbaksvindli (Cigar) og hefir hund sinn, Pistos, hjá sér, og horfir svo á skemtanir úngu mannanna, en opt ber þab vib ab hann stökkur iú’ sæti sínu og bregbur á leik meb þeim. Á jólanóttum heldur liann dönsku íþrótta- mönnunum veizlu og veitir þá vel, en á nýárs- nótt er hann > ásamt þeim ab heimbobi hjá enum þjóbversku. Á vetrarkvöldum er hann jafnan í sam- kvæmum Rómverja. Alla lielztu ferbamenn lángar til
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Mynd
(6) Mynd
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Mynd
(76) Mynd
(77) Saurblað
(78) Saurblað
(79) Band
(80) Band
(81) Kjölur
(82) Framsnið
(83) Kvarði
(84) Litaspjald


Alberts Thorvaldsens ævisaga

Alberts Thorvaldsens æfisaga
Ár
1841
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
80


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Alberts Thorvaldsens ævisaga
http://baekur.is/bok/34113aa8-bb28-4a73-80c1-3bb033ce7799

Tengja á þessa síðu: (44) Blaðsíða 36
http://baekur.is/bok/34113aa8-bb28-4a73-80c1-3bb033ce7799/0/44

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.