loading/hleð
(46) Blaðsíða 38 (46) Blaðsíða 38
38 sjálfir innlenda, og neí'ndi tvo hina liögustu er þá voru í Rómaborg og hétu Rauch og' Schadow, var þá farib til Rauchs og varb hann f'rægur af smibinu, en þab á hann Alherti ab þakka. J)ab er haft ab undrum hvab Albert er íljót- virkur, svo ’vandabir sem gripir lians eru; en lielzt sætir þab undrum hvab fljótur hann var einusinni: Hann hafbi verib veikur um nokkra hríb, og var þá þúnglyndur einsog hann á vanda til, einkum þegar svo á stendur; þab var einn morgun snemma ab hann reis úr rekkju sinni, og tók til ab mvnda 4íNottina”, sem talin er einna fegurst smíba hans; sat liann þa vib hana nokkrar klukkustundir og' sendi eptir gipssteypumanni sínum Antonio, er gjöra atti motib; Antonio kom um mibmundabil, og þá var myndin búin og Albert kominn lángt meb abra, sem táknar ttDaginn”, svo þegar Antonio ætlabi ab fara, þa kallabi Albert eptir honum og bab hann ab biba stundarkorn, svo hann gæti fengib þá mynd meb sér líka. J)cgar fornar líkneskjur ebur myndir finnast, þa eru þær, einsog nærri má geta, víba brotnar og bilabar, svo opt vantar heila limu og kafla, er þá ekki lítill vandi ab gjöra svo vib þær ab vel fari; Albert hefir sjálfur kvebib svo ab orbi um þab, ab þab væri hinn vesti starfi, því sé illa gjört vib fornmyndir þá sé þab betur ógjört, og liafi þab tekizt vel, þá sé raunar ekkert gjört. Árib IS11 fundu enskir og þjóbverskir ferbamenn 17 Jíkneskj- ur í rústum á Egínu (eyu í Grikklandshafi); myndir þessar tákna athurb þann, er Grikkir og
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Mynd
(6) Mynd
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Mynd
(76) Mynd
(77) Saurblað
(78) Saurblað
(79) Band
(80) Band
(81) Kjölur
(82) Framsnið
(83) Kvarði
(84) Litaspjald


Alberts Thorvaldsens ævisaga

Alberts Thorvaldsens æfisaga
Ár
1841
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
80


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Alberts Thorvaldsens ævisaga
http://baekur.is/bok/34113aa8-bb28-4a73-80c1-3bb033ce7799

Tengja á þessa síðu: (46) Blaðsíða 38
http://baekur.is/bok/34113aa8-bb28-4a73-80c1-3bb033ce7799/0/46

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.