loading/hleð
(9) Blaðsíða 1 (9) Blaðsíða 1
Hér býfcst Íslendíngum ágrip æfi og athafna manns [jess, er talinn er frægastur allra myndasmifca þeirra, er uppi liafa verib síban þjóbsmibir Forngrikkja voru á dögum; hcfir orbstír hans um lánga liríb verib kunnur öllum lieimi og nafn lians eins frægt og tignustu höfbíngja. Hann á ætt sína ab rekja til Íslendínga, er fabir lians var íslenzkur mabur, og er hann ab sögn ættfróbra manna kominn frá Olafi pá. Danir kalla liann landa sinn, og hafa þcir [iab til síns máls, ab móbir hans var frá Jótlandi; samt cru margir meb Dönum er kalla hann lslendíng; nefni jeg til þess einan Adam Oehlenschlaeger (Ölensleger), þjób- skáldib, segir hann svo í kvæbi, er hann orkti um ísland og æ mun uppi vera: “ Thor fra Island i Rom vœltker Kronion til Liv.” Abrar þjóbir nefna hann Íslendíng jafnan, til ab mynda þjób- veijar (Friedrich de la Motte Fouqué), Svíar (Tegnérhisk- up) °g Norbmenn; og í kvæbi, sem norrænn mabur orti um haustib 183S, eru þau rök færb til þess, ab hann sé í / ætt vib Norbmenn, at Islendíngar séu frá þeirn komnir. Albert Xborvaldseu kannast og sjálfur vib ætterni sitt vib Íslendínga, her þab meb sér smíbisgripur sá, er liann hefir sent Islandi. Enginn mun því hera á móti því, ab þab skipti Íslendínga ab vita nokkub um æfi þess landa síns, er þeir eiga frægstan, og smíbar hans. Mér þótti því gefast ágætt tækifæri til ab fræba Íslendínga um þetta, er deild Bókmentafélags vors í Kaupmannahöfn 1
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Mynd
(6) Mynd
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Mynd
(76) Mynd
(77) Saurblað
(78) Saurblað
(79) Band
(80) Band
(81) Kjölur
(82) Framsnið
(83) Kvarði
(84) Litaspjald


Alberts Thorvaldsens ævisaga

Alberts Thorvaldsens æfisaga
Ár
1841
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
80


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Alberts Thorvaldsens ævisaga
http://baekur.is/bok/34113aa8-bb28-4a73-80c1-3bb033ce7799

Tengja á þessa síðu: (9) Blaðsíða 1
http://baekur.is/bok/34113aa8-bb28-4a73-80c1-3bb033ce7799/0/9

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.