loading/hleð
(16) Blaðsíða 16 (16) Blaðsíða 16
Starfsannáll Þingvallafundar Þingvallafundurinn 1960, landsfundur her- námsandstæðinga, var settur í Vajhöll föstudag- inn 9. september kl. 10.15 árdegis. Fyrir fundinum lá svofelld dagskrá: 1. Landsfundur settur: Guðni Jónsson prófessor. 2. Skipun kjörbréfanefndar og nefnda- nefndar. 3. Skýrsla framkvæmdaráðs: Kjartan Ólafsson. 4. Kjörbréfanefnd og nefndanefnd skila áliti. 5. Kjörnir forsetar og aðrir starfsmenn þingsins. 6. Kjörnar nefndir. 7. Ávarp Þingvallafundar. Framsögumenn: Þóroddur Guðmundsson, Sigfús Daðason, Bergur Sigurbjörnsson, Magnús T. Ólafs- son. — Almenn umræða. 8. Reglur samtakanna. Framsögumaður: Gils Guðmundsson. — Almenn umræða. 9. Næstu verkefni. Framsögumaður: Magnús Kjartansson. — Almenn umræða. 10. Landhelgismálið. Framsögumaður: Jón Pétursson. — Almenn umræða. 11. Önnur mál. 12. Kosning landsnefndar. 13. Fundarslit. Ávörp flytja: Valborg Bents- dóttir og Jóhannes úr Kötlum. Guðni Jónsson setti landsfuridinn með ávarpi, en síðan voru skipaðar kjörbréfanefnd og nefnda- nefnd. Meðan þær störfuðu flutti Kjartan Ólafs- son skrifstofustjóri framkvæmdaráðs skýrslu þess um starfið á liðnu sumri og rakti undirbún- ing og aðdraganda fundarins. Einar Bragi hafði framsögu af hálfu nefnda- nefndar um skipun nefnda, og voru þær þessar: Ávarpsnefnd, skipulagsnefnd, uppstillingarnefnd, verkefnanefnd, allsherjarnefnd. Voru tillögur nefndarinnar um nefndamenn samþykktar óbreyttar. Sigurjón Einarsson hafði framsögu af hálfu kjörbréfanefndar. Skýrði hann frá því, að mætt- ir væru á fundinum 261 fulltrúi, en næsta dag fjölgaði fulltrúum enn. Öll kjörbréf voru sam- þykkt samhljóða. Forsetar fundarins voru kjörnir: Eiríkur Pálsson skattstjóri Hafnarfirði, Guð- geir Jónsson bókbindari Reykjavík, Guðmundur Ingi Kristjánsson skáld Kirkjubóli, Þorleifur K. Kristmundsson prestur Kolfreyjustað, Steingrím- ur Baldvinsson bóndi Nesi. Ritarar voru kjörnir: Ragnar Arnalds Reykjavík, Sigurður Baldurs- son Reykjavík, Ási i Bæ Vestmannaeyjum, Kristj- án Bersi Ólafsson Hafnarfirði, Halldór Ólafsson ísafirði,, Þorsteinn Þorsteinsson Höfn Hornafirði. Þá var tekið fyrir Ávarp Þingvallafundar. Las Þóroddur Guðmundsson rithöfundur það upp og skýrði. Lauk hann máli sínu með því að flytja nýtt frumort kvæði, helgað Þingvallafund- inum. Þá tók til máls Sigfús Daðason skáld og ræddi menningarlega og siðferðilega hlið her- námsins. Bergur Sigurbjörnsson viðskiptafræð- ingur ræddi efnahagslega hlið hersetunnar. Að lokinni ræðu hans var gert matarhlé, en eftir það flutti Magnús Torfi Ólafsson ritstjóri framsögu sína og ræddi um vopnabúnað og lífs- hættu hernámsins. Síðan var málinu vísað til ávarpsnefndar. Gils Guðmundsson rithöfundur flutti framsögu um Reglur samtakanna og skýrði uppkast það, sem útbýtt hafði verið í fundarbyrjun. Urðu um það miklar umræður, og voru bornar fram ýmsar breytingartillögur. Að umræðum loknum var málinu vísað til skipulagsnefndar. Magnús Kjartansson ritstjóri flutti framsögu um næstu verkefni og skýrði uppkast það, sem útbýtt hafði verið í fundarbyrjun. Eftir stuttar umræður var málinu vísað til verkefnanefndar. Framsöguræðu um landhelgismálið var frestað til næsta dags. Undir liðnum Önnur mál tóku margir til máls og ræddu á víð og dreif um verkefni sam- takanna, hlutverk þeirra og stefnu. Allmörg skeyti bárust fundinum, og voru þau lesin upp jafnóðum. Milli dagskráratriða og ræðuhalda var nokkr- 16 2' í S i n (li Þ i ngvallaj u n d u r
(1) Blaðsíða 1
(2) Blaðsíða 2
(3) Blaðsíða 3
(4) Blaðsíða 4
(5) Blaðsíða 5
(6) Blaðsíða 6
(7) Blaðsíða 7
(8) Blaðsíða 8
(9) Blaðsíða 9
(10) Blaðsíða 10
(11) Blaðsíða 11
(12) Blaðsíða 12
(13) Blaðsíða 13
(14) Blaðsíða 14
(15) Blaðsíða 15
(16) Blaðsíða 16
(17) Blaðsíða 17
(18) Blaðsíða 18
(19) Blaðsíða 19
(20) Blaðsíða 20
(21) Blaðsíða 21
(22) Blaðsíða 22
(23) Blaðsíða 23
(24) Blaðsíða 24
(25) Blaðsíða 25
(26) Blaðsíða 26
(27) Blaðsíða 27
(28) Blaðsíða 28
(29) Blaðsíða 29
(30) Blaðsíða 30
(31) Blaðsíða 31
(32) Blaðsíða 32
(33) Blaðsíða 33
(34) Blaðsíða 34
(35) Blaðsíða 35
(36) Blaðsíða 36
(37) Blaðsíða 37
(38) Blaðsíða 38
(39) Blaðsíða 39
(40) Blaðsíða 40
(41) Blaðsíða 41
(42) Blaðsíða 42
(43) Blaðsíða 43
(44) Blaðsíða 44
(45) Blaðsíða 45
(46) Blaðsíða 46
(47) Blaðsíða 47
(48) Blaðsíða 48
(49) Blaðsíða 49
(50) Blaðsíða 50
(51) Blaðsíða 51
(52) Blaðsíða 52
(53) Blaðsíða 53
(54) Blaðsíða 54
(55) Blaðsíða 55
(56) Blaðsíða 56


Tíðindi Þingvallafundar

Ár
1960
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Tíðindi Þingvallafundar
http://baekur.is/bok/228591ef-ffd0-4ce7-afae-84c8aeb179db

Tengja á þessa síðu: (16) Blaðsíða 16
http://baekur.is/bok/228591ef-ffd0-4ce7-afae-84c8aeb179db/0/16

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.