loading/hleð
(3) Blaðsíða 3 (3) Blaðsíða 3
3to' Avarp til Islendinga frá Þingvallafundinum 1960 Vér höfum komið hér saman til að andmæla hersetu í landi voru og vara þjóð vora við hinni geigvænlegu tortím- ingarhættu, sem oss stafar af herstöðvum. í rúm tuttugu ár höfum vér búið að landi voru í tvíbýli við erlendan her, öllu þjóðlífi voru til meins. Erlend herseta er ekki samboðin frjálsu þjóðfélagi. Áhrif hennar eru djúptæk á mál, menningu og siðferði þjóðarinnar, og má þegar sjá greini- leg merki þess í aukinni lausung, fjármálaspillingu og mál- skemmdum. Annarlegar tekjur af dvöl hersins og viðskiptum við hann hafa komið gjörvöllu fjármálakerfi landsins úr skorðum. Siðgæðisvitund þjóðarinnar er að verða hættulega sljó og æ fleiri ánetjast spillingunni og gerast samábyrgir um hana. Islenzk þjóð og erlendur her geta ekki búið saman í land- inu til frambúðar. Annar hvor aðilinn hlýtur að víkja, nema báðum verði útrýmt samtímis. Islendingar hafa aldrei borið vopn á neina þjóð, né lotið heraga. Þá sérstöðu vora meðal þjóða heimsins er oss bæði skylt og annt um að varðveita. Sjálfstæði vort unnum vér án vopna og án vopna munum vér bezt tryggja öryggi vort á tím- um sem þessum, þegar langdrægar eldflaugar og vetnisvopn hafa gert allar varnir úreltar. Erlend herseta býður heim geigvænlegri tortímingar- hættu, ef til átaka kemur milli stórveldanna. Á einni svipstundu er unnt að granda lítilli þjóð sem oss íslendingum, eins og vopnabúnaði er nú háttað. Og sérfróðir menn fullyrða, að styrj- öld með vetnisvopnum gæti hafizt hvenær sem er fyrir ein- skæra slysni eða misskilning. Þingvallafundurinn 1960 — skipaður kjörnum fulltrú- um herstöðvaandstæðinga úr öllum héruðum landsins, úr öll- T í'öindi Þingvallafunda r 3
(1) Blaðsíða 1
(2) Blaðsíða 2
(3) Blaðsíða 3
(4) Blaðsíða 4
(5) Blaðsíða 5
(6) Blaðsíða 6
(7) Blaðsíða 7
(8) Blaðsíða 8
(9) Blaðsíða 9
(10) Blaðsíða 10
(11) Blaðsíða 11
(12) Blaðsíða 12
(13) Blaðsíða 13
(14) Blaðsíða 14
(15) Blaðsíða 15
(16) Blaðsíða 16
(17) Blaðsíða 17
(18) Blaðsíða 18
(19) Blaðsíða 19
(20) Blaðsíða 20
(21) Blaðsíða 21
(22) Blaðsíða 22
(23) Blaðsíða 23
(24) Blaðsíða 24
(25) Blaðsíða 25
(26) Blaðsíða 26
(27) Blaðsíða 27
(28) Blaðsíða 28
(29) Blaðsíða 29
(30) Blaðsíða 30
(31) Blaðsíða 31
(32) Blaðsíða 32
(33) Blaðsíða 33
(34) Blaðsíða 34
(35) Blaðsíða 35
(36) Blaðsíða 36
(37) Blaðsíða 37
(38) Blaðsíða 38
(39) Blaðsíða 39
(40) Blaðsíða 40
(41) Blaðsíða 41
(42) Blaðsíða 42
(43) Blaðsíða 43
(44) Blaðsíða 44
(45) Blaðsíða 45
(46) Blaðsíða 46
(47) Blaðsíða 47
(48) Blaðsíða 48
(49) Blaðsíða 49
(50) Blaðsíða 50
(51) Blaðsíða 51
(52) Blaðsíða 52
(53) Blaðsíða 53
(54) Blaðsíða 54
(55) Blaðsíða 55
(56) Blaðsíða 56


Tíðindi Þingvallafundar

Ár
1960
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Tíðindi Þingvallafundar
http://baekur.is/bok/228591ef-ffd0-4ce7-afae-84c8aeb179db

Tengja á þessa síðu: (3) Blaðsíða 3
http://baekur.is/bok/228591ef-ffd0-4ce7-afae-84c8aeb179db/0/3

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.