loading/hleð
(17) Blaðsíða 13 (17) Blaðsíða 13
Á tröppunum á Köbenhavns Maskin og Elektro Teknikum Prinsesse Charlottesgade 36-38 væntanlega um 1912-1915. Ólafur Einarsson stendur við vinstri hurðargafl, Guðmundur Fannberg í öftustu röð, 6. frá vinstri. Nokkuð margir af stofnendum TFÍ eru meðal okk- ar fyrstu tæknifræðinga. Má nefna auk þeirra Olafs Einarsson og Halldórs Pálssonar, Sigurð Flygenring (í fyrstu stjórn TFÍ), Johan Rönning, Bjarna Forberg og Jón Gauta. Allir eru þessir heiðursmenn og stofn- félagar TFÍ nú látnir. Þetta voru allt brautryðjendur hver á sínu sviði. Menn, sem sameinuðu verklega og fræðilega þekkingu og ruddu brautina fyrir þá yngri. * Ólafur Einarsson (umboðsm. Kelvin) var fæddur 4. sept. 1889 og lauk ásamt Guðmundi Fannberg fullnaðarprófi í véltæknifræði á stríðsárunum í fyrra stríði v.l. í kringum 1915. Nákvæma tímasetningu hef ég ekki getað fengið ennþá. Tæknifræðingar hafa mikilvægu hlutverki að gegna Margir færustu forustumenn í iðnaði hafa einmitt komið úr stétt tæknifræðinga, vil ég aðeins nefna Porche þýska snillinginn, sem teiknaði m.a. VW, Porche, Renault og á drjúgan þátt í gerð M.B. Hann var rafmagnstæknifræðingur. Villiam S. Knudsen danskur plötusmiður tæknifræðingur, sem vann hjá Ford frá 1912 til 1921 varð framleiðslustjóri og skipu- lagði samsetningarverksmiðjurnar í USA og Evrópu, en rekinn 1921 og varð þá strax forseti fyrir GM, seinna Chrysler, en æðsti maður allrar hergagna- framleiðslu USA í seinni heimsstyrjöldinni General Laudnant Roosevelt. Af þeim fáu tæknifræðingum, sem hér voru fyrir seinni heimsstyrjöld hafa margir hverjir gegnt mikil- vægu hlutverki í iðnaði og framförum. Nægir þar að 13
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Saurblað
(74) Saurblað
(75) Band
(76) Band
(77) Kjölur
(78) Framsnið
(79) Kvarði
(80) Litaspjald


Tæknifræðingafélag Íslands

Höfundur
Ár
1981
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
76


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Tæknifræðingafélag Íslands
http://baekur.is/bok/d9cc0b99-039b-4775-97ed-e77a980aee8d

Tengja á þessa síðu: (17) Blaðsíða 13
http://baekur.is/bok/d9cc0b99-039b-4775-97ed-e77a980aee8d/0/17

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.