loading/hleð
(36) Blaðsíða 32 (36) Blaðsíða 32
 t urnar og er óhætt að segja að rafmagnsdeild skólans heíði alls ekki getað risið undir nafni nema til hefðu komið tilraunastofurnar og sá búnaður sem útvegað- ur hafði verið til starfsins þar. Innan rafmagnsdeild- ar hefur ávallt verið áhugi á tölvuvæðingu í Tækni- skólanum og voru þar snemma gerðar áætlanir um vélbúnað fyrir reiknistofuna. A síðasta starfsári rættist draumurinn og skólinn eignaðist sína eigin tölvu afgerðinni Digital PDPl 1/ 03. Tilkoma þessarar tölvu sem tengd er fjórum vinnslustöðvum gjörbreytti allri aðstöð.u til tölvu- kennslu í skólanum þrátt fyrir að fjarriti tengdur tölvu háskólans hafi verið í notkun um alllangt skeið auk lítillar örtölvufyrir BASIC forritunarmál. Fyrir tveimur árum var Þorkell Jónsson tækni- fræðingur ráðinn að skólanum til þess að annast umsjón með tilraunastofum rafmagnsdeildar og markaði ráðning hans þáttaskil á starfsemi deildar- innar. Tilraunastofur deildarinnar eru þrjár. Ein ætluð fyrir rafvélatilraunir og lokaverkefnavinnu, ein fyrir blandaðar stýritæknitilraunir og ein fyrir tilraunir í rafeindatækni. Að undanförnu hefur verið kappkostað að kaupa hentug mælitæki fyrir tilraunastofurnar, en mikið vantar þó enn á að þær geti talist fullbúnar miðað við nemendafjölda og þá þróun sem orðið hefur á raf- eindatæknisviðinu á síðustu árum. Tæknifræðiskólar í Danmörku tóku upp svonefnt áfangakerfi (modulsystem) fyrir rúmum tveimur ár- um. Tækniskóli Islands hafði nokkru áður tekið upp áfangakerfi sem síðan var samræmt danska áfanga- kerfinu fyrir fyrsta hluta námið í véla- og rafmagns- tæknifræði. Áfangakerfið byggist á því að námsgrein- um er skipt í námsáfanga (modul). Við Tækniskóla Islands lýkur hverjum námsáfanga með prófi, en í Danmörku er í flestum tilfellum prófað í námsefni fleiri áfanga innan sömu námsgreinar með einu prófi. I sambandi við áfangakerfið hefur tekist ágæt sam- vinna milli Tækniskóla íslands og Odense Teknik- um. Þessi samvinna hefur svo leitt til þess að á síðasta ári gaf Odense Teknikum rafmagnsdeild Tækniskól- ans verðmætt örtölvuþróunarkerfi af gerðinni INTEL Intellec 8 model 80, sem notar örtölvuna 8080. Tæki þetta gerir rafmagnsdeild kleift að hefja kennslu í hönnun með örtölvukerfum. Þróunarkerfið er nú um það bil að verða tilbúið til notkunar en útvega þurfti hentug jaðartæki til að tengjast því. Einnig má geta þess hér að nýlega hefur Tækni- skólinn gert samning við Aalborg Universitets Cent- er (AUC) í Danmörku umsamvinnu og um hvernig nemendur frá Tækniskólanum hér gæti hafið nám við AUC. Þykir samstarfssamningur þessi lofa góðu í framtíðinni. Fyrsti þátturinn sem snýr að rafmagnsdeild T.I. er að AUC hefur boðist til að gefa T.I Ward Leonard 32
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Saurblað
(74) Saurblað
(75) Band
(76) Band
(77) Kjölur
(78) Framsnið
(79) Kvarði
(80) Litaspjald


Tæknifræðingafélag Íslands

Höfundur
Ár
1981
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
76


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Tæknifræðingafélag Íslands
http://baekur.is/bok/d9cc0b99-039b-4775-97ed-e77a980aee8d

Tengja á þessa síðu: (36) Blaðsíða 32
http://baekur.is/bok/d9cc0b99-039b-4775-97ed-e77a980aee8d/0/36

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.