loading/hleð
(40) Blaðsíða 36 (40) Blaðsíða 36
HELGIGUNNARSSON: Ur dagbók véladeildar Tœkniskóla Islands í dag hafa 110 nemendur útskrifast frá 1. hl. véla- deildar á tæknifræðistigi, þeir fyrstu útskrifuðust 1965. Flestir þessara nemenda hafa síðan lokið námi í véltæknifræði, rekstrartæknifræði eða skipatækni- fræði erlendis og þá nær eingöngu í Danmörku. Allmikil breyting hefur orðið á tæknifræðináminu svo og því fornámi sem nemendur hafa í dag miðað við það sem upphaflega var. I þessu sambandi má geta þriggja höfuðbreytinga. I fyrsta lagi hærri krafna varðandi bóklegan und- irbúning fyrir sjálft tæknifræðinámið. Frumgreina- deild T.I (undirbúningsdeild + raungreinadeild) er í dag tveggja ára námsbraut, en í upphafi var aðeins um að ræða eins árs námsbraut (undirbúningsdeild). Raungreinadeildarpróf er í dag sambærilegt og stúdentspróf frá eðlissviði menntaskóla. Auðvitað breytti þetta á sínum tíma innihaldi tæknifræðináms- ins, t.d. var málakennsla felld niður í sjálfu tækni- fræðináminu. I öðru lagi og um leið að nokkru „afleiðing” áður- nefndrar breytingar hafa stúdentar frá menntaskól- um og fjölbrautaskólum sótt í auknum mæli til náms í T.í. I dag er það þannig að í 1. hl. véladeildar eru þrjár 36
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Saurblað
(74) Saurblað
(75) Band
(76) Band
(77) Kjölur
(78) Framsnið
(79) Kvarði
(80) Litaspjald


Tæknifræðingafélag Íslands

Höfundur
Ár
1981
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
76


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Tæknifræðingafélag Íslands
http://baekur.is/bok/d9cc0b99-039b-4775-97ed-e77a980aee8d

Tengja á þessa síðu: (40) Blaðsíða 36
http://baekur.is/bok/d9cc0b99-039b-4775-97ed-e77a980aee8d/0/40

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.