loading/hleð
(41) Blaðsíða 37 (41) Blaðsíða 37
„gerðir” nemenda þ.e.a.s. nemenda frá raungreina- deild T.I., stúdentar með eðlis- eða náttúrusvið frá mennta- og fjölbrautaskólum og í þriðja lagi nem- endur með próf frá Vélskóla Islands. Reyndar verða vélstjórar að koma við í frumgreinadeild og ljúka þar raungreinadeildarprófi. Enda þótt þessar þrjár „gerðir” nemenda hafi nokkuð ólíka skólafortíð, tekst stórslysalaust að skila þeim til svipaðs þroska eftir eins árs samveru, en vandamálin eru vissulega fyrir hendi, þótt þau verði ekki upp talin hér. I þriðja lagi varð allmikil breyting á náminu þeg- ar það var sniðið að áfangakerfi „Teknika” í Dan- mörku, en nú eru 2—3 ár síðan Danir tóku upp áfangakerfi (modulsystem). Helstu breytingar hvað varðar véladeild voru þær að tekin var upp kennsla í umhverfisfræði og vinnu- vistfræði, ennfremur kom í gagnið svokallaður fjöl- fræðiáfangi, sem byggist á nokkuð sérstæðri og áður óþekktri hópvinnu nemenda. Auðvitað hafa þessar síðastnefndu breytingar orð- ið á kostnað annarra greina. Burðarþolskennsla minnkaði um helming í 1. hl. og hætt var alfarið kennslu í efnafræði. Innihaldi annarra greina var einnig að nokkru breytt þótt kennslumagn í þeim sé svipað og áður. Á hið nýja áfangakerfi Dana minnist ég ekki nánar, enda langt og flókið mál. Að lokum má geta þess að við Véladeild T.í. er nú starfrækt véltæknanám, sem er 2 1/2 árs nám að afloknu iðnnámi í viðeigandi greinum. Þessi náms- braut tók til starfa 1975 og alls hafa nú útskrifast 21 véltæknir. Nóvember 1980. HAND- VERKEÆRI FRCOm Franska fyrirtækið FACOM er stærsti framleiðandi handverkfæra í Evrópu. FACOM verkfærin eru þau handverkfæri sem fagmenn á íslandi kaupa í mestum mæli. í“ Skipholti 17, símar 15159 og 122 30 37
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Saurblað
(74) Saurblað
(75) Band
(76) Band
(77) Kjölur
(78) Framsnið
(79) Kvarði
(80) Litaspjald


Tæknifræðingafélag Íslands

Höfundur
Ár
1981
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
76


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Tæknifræðingafélag Íslands
http://baekur.is/bok/d9cc0b99-039b-4775-97ed-e77a980aee8d

Tengja á þessa síðu: (41) Blaðsíða 37
http://baekur.is/bok/d9cc0b99-039b-4775-97ed-e77a980aee8d/0/41

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.