loading/hleð
(45) Blaðsíða 41 (45) Blaðsíða 41
skjái við tölvu í gegnum símalínu. Hér á landi eru nú þegar nokkur slík keríi í gangi, t.d. Reikni- stofnun Háskólans, þar sem um 40 útstöðvar eru tengdar við VAX 11/780 tölvusamstæðu RH svo og IBM 370/148 tölva SKÝRR, þar sem nokkrir tugir útstöðva eru tengdir. Næsta skref er samtenging tölva af mismun- andi stærðum og gerðum, þar sem smátölvur geta t.d. haft aðgang að gagnabönkum stórra tölvumiðstöðva, og notandi smátölvukerfis getur notað eins og venjulegur notandi stóru tölvumið- stöðina. Slík kerfi eru enn í dag ekki til að neinu marki hér á landi, en búast má við örri þróun á því sviði á næstu árum. Eitt af aðalvandamálum slíkra tenginga er, að símakerfið er fyrst og fremst gert fyrir flutning á tali en ekki tölvuupplýsing- um (data). Um 1960 gerðu póst og símamála- stjórnir Evrópu sér grein fyrir þessum vanda- málum. Byrjað var þá strax að ákvarða á hvaða hátt tölvur gætu tengst símakerfinu og fram komu staðlar fyrir „modem”, en þau breyttu merkjum frá tölvúútstöðvum úr „digital” formi yfir í „analog” form, en þannig er tal flutt milli símatækja og símstöðva. Um 1970 kom staðalnefnd póst og símafyrir- tækja (CCITT) með staðalinn X.25, sem ákvarðar tengihátt tölvukerfis við hið almenna pakka dreifikerfi (The public Packet Switching Network). Gert var ráð fyrir því, að um 1980 yrði byrjað að koma þe'ssum kerfum í notkun og yrði því lokið um árið 2000. En skv. „Eurodata Re- port”, er brezka ráðgjafafyrirtækið Logica hefur nú nýlega birt, hefur þróunin orðið mun örari en gert hafði verið ráð fyrir. stöðugri þróun síðan. Það var fyrst þegar IBM bætti við ACF (Advance Communication Func- tion), að hægt var með góðum árangri að tengja saman tvær tölvur og senda gögn á milli. Sú breyting er frá SNA og til dæmis til ClCS (Customer Information Control System) er gerir kleift að tengja útstöðvar við t.d. IBM/370, að útstöðvar og önnur jaðartæki eru óháð notenda- forritum. I SNA er alltaf gert ráð fyrir miðstöð. SNA er mjög fullkomið og flókið, enda er það ætlað til þess að þjóna margvíslegum verkefnum. DEC-NET frá DEC kom fram um svipað leyti og SNA. Hægt er að tengja við DEC-NET, bæði SNA og X.25 net. í DEC-NET eru allar tölvur jafnar, engin sérstök miðstöð og byggist á því að mjög auðvelt er að fá aðgang að fjarlægum skrám. T.d. er hægt, í COBOL forriti, að segja „GET RECORD”, þó hún sé í skrá 1000 km. í burtu. I venjulegu símakerfi greiðir notandi eftir tengitíma og fjarlægð milli notenda. í X.25 er aftur á móti aðeins mælt gagnaflæði og greitt fyrir það þannig að því meiri upplýsingar (data), sem sendar eru, því meiri kostnaður. X.25 og önnur pakka-dreifikefi eru byggð á því að gögn notenda ásamt stýriupplýsingum um hvert gögnin eiga að fara, eru send í svoköll- uðum „pakka”. Þegar „pakkinn” er sendur út í hið almenna dreiflkerfi, er honum stýrt til rétts viðtakanda. Sá sem sendir fær þó ekki kvittun fyrir því að „pakki” sé móttekinn af réttum aðila. Nú er talað mikið um PHD (Prodocol-Handling Device) en þar er átt við sér hannaðan búnað, er 1.1 Tölvunet Póst og símafyrirtæki um allan heim, hafa náð mjög góðum árangri í stöðlun, enda er það nauð- synlegt til þess áð símakerfi eins lands geti haft samband við símakerfi annars lands. Stóru tölvúfyrirtækin hafa ekki verið mikið fyrir að fylgja fyrirfram ákveðnum stöðlum. Tvær skýringár eru til á því: a) Þróunin e'r það ör, að um leið og samþykktur hefur verið staðall, þá hefur sú tækni, er stað- allinn byggðist á, verið orðinn úreltur. b) Stóru tölvufyrirtækin hafa ekki þurft að taka mikið tjllit til hversannars, heldur reynt, með ýmsum leiðum, að halda sínum viðskiptavin- um, með því að hafa mismunandi tengingar, óstöðlúð st'ýrikérfi og þýðendur. Tölvunét' tölvúfrafnleiðandanna eru mjög full- komin rhíðað við t.d. X.25. Má þar nefna SNA (Systern Netvyork Architecture) frá IBM og DEC NET frá .Digital Equipment Corporation. SNA yar fyrst kynnt árið 1974 og hefur verið í "I don’t know. No one ever tells me anything."
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Saurblað
(74) Saurblað
(75) Band
(76) Band
(77) Kjölur
(78) Framsnið
(79) Kvarði
(80) Litaspjald


Tæknifræðingafélag Íslands

Höfundur
Ár
1981
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
76


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Tæknifræðingafélag Íslands
http://baekur.is/bok/d9cc0b99-039b-4775-97ed-e77a980aee8d

Tengja á þessa síðu: (45) Blaðsíða 41
http://baekur.is/bok/d9cc0b99-039b-4775-97ed-e77a980aee8d/0/45

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.