loading/hleð
(66) Blaðsíða 62 (66) Blaðsíða 62
spara t.d. með breyttum kveikingum. Á mynd 1 sést hvernig mælirinn lítur út. Móttakarinn telur og geymir Qölda stunda sem viðkomandi ljósagrein logar. Raforkunotkunin er síðan reiknuð út fyrir hverja grein. Það er nægjanlegt að mæla einn lampa á hverri grein, til þess að finna út tímann sem viðkomandi grein er logandi. Mælirinn er ekki næmur fyrir dagsbirtu. Hann vinnur einungis á rafljósi frá glóperum, flúrperum og háþrýstum gas- perum. Mælir þessi hefur verið í notkun í nokkrum stór- byggingum og hefur náðst umtalsverður árangur í raforkusparnaði. Nokkrar perunýjungar Urhleðsluperu eins og t.d. flúrperur og háþrístar gasperur hafa lengi verið notaðar á skrifstofum og iðnaði, vegna þess að nýtni þeirra á raforku er mun betri en hjá glóperunni. Það er einkum vegna þessa sem peruiðnaðurinn vinnur stöðugt að því að bæta glóperuna, eða bæta eiginleika úrhleðslupera svo þær hafi hliðstæða eiginleika og glóperan, en mun betri nýtni. Reynt er að þróa perur sem eru: — útskiptanlegar fyrir venjufega glóperu — með hlýlegu og þægilegu ljósi — kvikni á þeim um leið og rofanum er snúið á. Ennfremur þurfa þessar nýju perur að vera þannig í verði að það borgi sig að skipta frá venjulegri gló- peru í hina nýju gerð. Urhleðsluperur með eiginleikum glóperunnar eru til í dag, en gallinn við þær er að þær eru í stærðum 100 -400 W. Vegna góðrar nýtni á raforkunni gefa þessar perur frá 10— 15 sinnum meira ljós heldur en perur notaðar í heimahúsum. Sem þýðir að minnka verður fjósaút- streymi (orkunotkun) þessara pera, en það er vanda- mál í dag. Perunum af þessari gerð er spáð því að þær muni verða fáanlegar til heimilisnota á næstu árum. Phil- ips hefur hins vegar einbeitt sér að því að framleiða flúrperu með eiginleikum glóperunnar. Þegar það hafði tekist ver einungis eftir að minnka flúrperuna í hliðstæða stærð við glóperuna. Á mynd 2 sést þessi nýja flúrpera í glóperu stærð. I raun er þetta minnk- uð flúrpera, með öllum ræsibúnaði, sett í glerglas og með skrúfgang glóperunnar. Það er einfaldlega hægt að skrúfa hana í lampastæði í staðinn fyrir glóperuna. Sú stærð sem er fáanleg í dag er 18 W og gefur jafnmikið ljós eins og 75 W glópera, sem þýðir í raun 75% orkusparnaður. Þessi nýja pera endist 5000 stundir, sem er fimm sinnum lengra heldur en gló- pera gerir í dag. Hægt er að fá þessa peru í tveim útgáfum: a) glært gler utan um flúrperurnar, með ljós- streymi 900 lumen b) opalmatt gler utan um flúrperuna og 15% minna Ijósstreymi Helstu mál og tæknilegar upplýsingar eru: Mynd 2 TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR PHILIPS „SL” VENJULEG GLÓPERA lýsingartækni flúrusent útgeislun hitinn á glóþræði endingartími 5000 1000 stærð í wöttum 18 75 ljósstreymi + 900 + 900 ljósnýtni unnin á watt + 50 + 12 litarhitastig kelvin 2900 2700 falur (skrúfgangur) B22/E27 B22/E27 perugler prisma/opal glært/mjólkurlitað lengd (mm) 160 180 þvermál (mm) 72 60 þyngd (g) 520 35 ljósdeyfing nei já 62
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Saurblað
(74) Saurblað
(75) Band
(76) Band
(77) Kjölur
(78) Framsnið
(79) Kvarði
(80) Litaspjald


Tæknifræðingafélag Íslands

Höfundur
Ár
1981
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
76


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Tæknifræðingafélag Íslands
http://baekur.is/bok/d9cc0b99-039b-4775-97ed-e77a980aee8d

Tengja á þessa síðu: (66) Blaðsíða 62
http://baekur.is/bok/d9cc0b99-039b-4775-97ed-e77a980aee8d/0/66

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.