loading/hleð
(14) Blaðsíða IV (14) Blaðsíða IV
IV hríð á Friðnks spítala í Kaupmannahöfn, t-ins og venja er læknaefna, þangað til um vorið eptir, að hann fór til íslands, því um velurinn á jólaföstu var honum veitt laridlæknis emhættið á lslandi ásamt með hjeraðslæknis-embættinu í Borgarfjarðar, Kjósar og Gullbringu sýslu (konungs úrsk. 11. Decbr. 1819; veitingarbrjef 17. Decbr. s. á.). Þegar hann kom til íslands bjó hann fyrst í Nesi við Seltjörn, þangað til levft var með kon- ungsúrskurði !3. Marz 1833 að landlæknir og lyfsali mætti fara til Reykjavíkur; byggði hann sjer þá hús í ííeykjavík og bjó þar síðan. Meðari hann var landiæknir leitaðist hann við að bæta kennslu yfirsetukvenna á Islandi og hag þeirra. Þrysvar kom hann fram með uppástungur þar að lúlandi: 1823, 1832 og 1846, en í hvert sinn varð þetta mál útideyða á ferðunura fram og aplur milli stjórnarráðanna og valdsljórnar- mannanna, svo hans góði tilgangur og viðleitni bar minni ávöxt enn vænta mátti. Á fvrri árum sínum hjelt hann einnig því fram að búa til almennt sjúkrahús eða spítala í Reykjavfk. Hann leitaðist þannig viö að koma fram endurbótum á læknaskip- uninni á íslandi, þó þvf máli yrði lítt ágengt um hans daga, [ læknisstörfum sínum var hann óþreytandi, og bugsaði aldrei um, hvorl hann fengi
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða [1]
(10) Blaðsíða [2]
(11) Blaðsíða I
(12) Blaðsíða II
(13) Blaðsíða III
(14) Blaðsíða IV
(15) Blaðsíða V
(16) Blaðsíða VI
(17) Blaðsíða VII
(18) Blaðsíða VIII
(19) Blaðsíða IX
(20) Blaðsíða X
(21) Blaðsíða 1
(22) Blaðsíða 2
(23) Blaðsíða 3
(24) Blaðsíða 4
(25) Blaðsíða 5
(26) Blaðsíða 6
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 11
(32) Blaðsíða 12
(33) Blaðsíða 13
(34) Blaðsíða 14
(35) Blaðsíða 15
(36) Blaðsíða 16
(37) Blaðsíða 17
(38) Blaðsíða 18
(39) Blaðsíða 19
(40) Blaðsíða 20
(41) Blaðsíða 21
(42) Blaðsíða 22
(43) Blaðsíða 23
(44) Blaðsíða 24
(45) Blaðsíða 25
(46) Blaðsíða 26
(47) Blaðsíða 27
(48) Blaðsíða 28
(49) Blaðsíða 29
(50) Blaðsíða 30
(51) Blaðsíða 31
(52) Blaðsíða 32
(53) Blaðsíða 33
(54) Blaðsíða 34
(55) Blaðsíða 35
(56) Blaðsíða 36
(57) Blaðsíða 37
(58) Blaðsíða 38
(59) Blaðsíða 39
(60) Blaðsíða 40
(61) Blaðsíða 41
(62) Blaðsíða 42
(63) Blaðsíða 43
(64) Blaðsíða 44
(65) Blaðsíða 45
(66) Blaðsíða 46
(67) Blaðsíða 47
(68) Blaðsíða 48
(69) Blaðsíða 49
(70) Blaðsíða 50
(71) Blaðsíða 51
(72) Blaðsíða 52
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Blaðsíða 61
(82) Blaðsíða 62
(83) Blaðsíða 63
(84) Blaðsíða 64
(85) Blaðsíða 65
(86) Blaðsíða 66
(87) Blaðsíða 67
(88) Blaðsíða 68
(89) Saurblað
(90) Saurblað
(91) Saurblað
(92) Saurblað
(93) Saurblað
(94) Saurblað
(95) Band
(96) Band
(97) Kjölur
(98) Framsnið
(99) Kvarði
(100) Litaspjald


Útfararminning Jóns Thorstensen, Landlæknis Íslands, Jústizráðs og Doctors í heimspeki

Höfundur
Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
96


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Útfararminning Jóns Thorstensen, Landlæknis Íslands, Jústizráðs og Doctors í heimspeki
http://baekur.is/bok/3ee0457c-45d2-4e36-9a30-f3e8785f9d8e

Tengja á þessa síðu: (14) Blaðsíða IV
http://baekur.is/bok/3ee0457c-45d2-4e36-9a30-f3e8785f9d8e/0/14

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.