loading/hleð
(15) Blaðsíða V (15) Blaðsíða V
V launað ómak Sitl og erviði, eða ekki. Hann kenndi á fyrri árum síiium ungum mönnum lækn- ingar, og lærðu þelr lijá honum sjera Bjarni Eggertsson í Garpsdal, hinn núverandi Iandlæknir Dr. Jón Hjaltalín, og íl. Til þess að leiðbeina þeim, sem ekki ná til lækna, ritaði hann og ljet prenta bæði í íslerizkum tímaritum og sjer í Iagi ýmsa sináritlinga. Til Danmcrkur og annara lahda sendi hann einnig ritgjörðir um ýms átriði, scm komu fvrir í lækningastörfum hans á íslandi. Fjekk hann af þcssu mikið álit meðal Iærðra manna í öðrum löndum. Fyrir hið konunglega danska vís- indafjelag hafði hann þann starfa frá því 1823 eða fyrri, að rita veðurbók, og sendi hann fjelaginu hana árlega. Stutt ágrip úr henni um veðráttu- farið í Reykjavík 1849-1850 er prcntað í „Lanz- líðindunum.1,1 Eonungur sæmdi hann Jústizráðs nafnbót 19. Marz 1842. Árið eptir, 23. Septembr., kaus kon- ungur hann til varaþingmanns af veraldlegu stjett- inni til alþingis, og mætti hann á þingunum 1847 og 1849. Síðan var hann kosinn til alþingismanns í Reykjavík 1852, og mætli sem fulltrúi bæjarins á alþingi 1853. Margir ferðaménn úllendir, þeir er lil Islands komu, höfðu miklar mætur á honum. Til merkis
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða [1]
(10) Blaðsíða [2]
(11) Blaðsíða I
(12) Blaðsíða II
(13) Blaðsíða III
(14) Blaðsíða IV
(15) Blaðsíða V
(16) Blaðsíða VI
(17) Blaðsíða VII
(18) Blaðsíða VIII
(19) Blaðsíða IX
(20) Blaðsíða X
(21) Blaðsíða 1
(22) Blaðsíða 2
(23) Blaðsíða 3
(24) Blaðsíða 4
(25) Blaðsíða 5
(26) Blaðsíða 6
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 11
(32) Blaðsíða 12
(33) Blaðsíða 13
(34) Blaðsíða 14
(35) Blaðsíða 15
(36) Blaðsíða 16
(37) Blaðsíða 17
(38) Blaðsíða 18
(39) Blaðsíða 19
(40) Blaðsíða 20
(41) Blaðsíða 21
(42) Blaðsíða 22
(43) Blaðsíða 23
(44) Blaðsíða 24
(45) Blaðsíða 25
(46) Blaðsíða 26
(47) Blaðsíða 27
(48) Blaðsíða 28
(49) Blaðsíða 29
(50) Blaðsíða 30
(51) Blaðsíða 31
(52) Blaðsíða 32
(53) Blaðsíða 33
(54) Blaðsíða 34
(55) Blaðsíða 35
(56) Blaðsíða 36
(57) Blaðsíða 37
(58) Blaðsíða 38
(59) Blaðsíða 39
(60) Blaðsíða 40
(61) Blaðsíða 41
(62) Blaðsíða 42
(63) Blaðsíða 43
(64) Blaðsíða 44
(65) Blaðsíða 45
(66) Blaðsíða 46
(67) Blaðsíða 47
(68) Blaðsíða 48
(69) Blaðsíða 49
(70) Blaðsíða 50
(71) Blaðsíða 51
(72) Blaðsíða 52
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Blaðsíða 61
(82) Blaðsíða 62
(83) Blaðsíða 63
(84) Blaðsíða 64
(85) Blaðsíða 65
(86) Blaðsíða 66
(87) Blaðsíða 67
(88) Blaðsíða 68
(89) Saurblað
(90) Saurblað
(91) Saurblað
(92) Saurblað
(93) Saurblað
(94) Saurblað
(95) Band
(96) Band
(97) Kjölur
(98) Framsnið
(99) Kvarði
(100) Litaspjald


Útfararminning Jóns Thorstensen, Landlæknis Íslands, Jústizráðs og Doctors í heimspeki

Höfundur
Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
96


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Útfararminning Jóns Thorstensen, Landlæknis Íslands, Jústizráðs og Doctors í heimspeki
http://baekur.is/bok/3ee0457c-45d2-4e36-9a30-f3e8785f9d8e

Tengja á þessa síðu: (15) Blaðsíða V
http://baekur.is/bok/3ee0457c-45d2-4e36-9a30-f3e8785f9d8e/0/15

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.