loading/hleð
(23) Page 3 (23) Page 3
3 eiriu orði sagt, sem í inesta uiáta vekur sorg og hluttekning allra viðstaddra, því hann hefur verið læknir vor á 36. ár, og jeg er viss um, að margir eru nálægir, sem með viðkvæmni og þakklátsemi minnast þess, hvað mikið þeir áltu honum, setn lækni, að þakka fyrir sig eður sína, þegar hann annaðhvort kom sjálfur, eður hann gaf þau ráð, sem fjölda manna urðu til heilsubóta. bæði fjær og nær, ekki einungis í umdæmi hans, heldur svo að segja um land allt, og er mjer þó minnst kunnugt um það. En — það er mjer kunnugt, og enginn má banna mjer að minnast á það, að sjúkur var jeg — og það allt tii dauðans — en hann vitjaði mín í miklum fjarska, og að jeg næst guði átti lionum líf mitt að þakka. Eins og jeg þá, hafa margir aðrir verið í fjarska við hann, sem hann kom lil, og með guðs náð bjargafci í hættulegustu tilfellum lífsins, svo að maki gat aptur faðmað að sjer maka sinn, og for- eldrar börn sín. Hvort sem hann var kallaður á degi, eður upp úr rúmi sínu um næturstund, kom hann eins og á vængjum morgunroðans til að vitja sjúkra; hvernig sem veður var eoa færð, hvort heldurá sjó eða landi, í björlu eöa dimmu ljet hann aldrei bíða sín, heldur klauf hann alla erfiðleika og þrautir með því kappi og með þeim kjarki, sem l*
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Flyleaf
(6) Front Flyleaf
(7) Front Flyleaf
(8) Front Flyleaf
(9) Page [1]
(10) Page [2]
(11) Page I
(12) Page II
(13) Page III
(14) Page IV
(15) Page V
(16) Page VI
(17) Page VII
(18) Page VIII
(19) Page IX
(20) Page X
(21) Page 1
(22) Page 2
(23) Page 3
(24) Page 4
(25) Page 5
(26) Page 6
(27) Page 7
(28) Page 8
(29) Page 9
(30) Page 10
(31) Page 11
(32) Page 12
(33) Page 13
(34) Page 14
(35) Page 15
(36) Page 16
(37) Page 17
(38) Page 18
(39) Page 19
(40) Page 20
(41) Page 21
(42) Page 22
(43) Page 23
(44) Page 24
(45) Page 25
(46) Page 26
(47) Page 27
(48) Page 28
(49) Page 29
(50) Page 30
(51) Page 31
(52) Page 32
(53) Page 33
(54) Page 34
(55) Page 35
(56) Page 36
(57) Page 37
(58) Page 38
(59) Page 39
(60) Page 40
(61) Page 41
(62) Page 42
(63) Page 43
(64) Page 44
(65) Page 45
(66) Page 46
(67) Page 47
(68) Page 48
(69) Page 49
(70) Page 50
(71) Page 51
(72) Page 52
(73) Page 53
(74) Page 54
(75) Page 55
(76) Page 56
(77) Page 57
(78) Page 58
(79) Page 59
(80) Page 60
(81) Page 61
(82) Page 62
(83) Page 63
(84) Page 64
(85) Page 65
(86) Page 66
(87) Page 67
(88) Page 68
(89) Rear Flyleaf
(90) Rear Flyleaf
(91) Rear Flyleaf
(92) Rear Flyleaf
(93) Rear Flyleaf
(94) Rear Flyleaf
(95) Rear Board
(96) Rear Board
(97) Spine
(98) Fore Edge
(99) Scale
(100) Color Palette


Útfararminning Jóns Thorstensen, Landlæknis Íslands, Jústizráðs og Doctors í heimspeki

Author
Year
1856
Language
Icelandic
Pages
96


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Útfararminning Jóns Thorstensen, Landlæknis Íslands, Jústizráðs og Doctors í heimspeki
http://baekur.is/bok/3ee0457c-45d2-4e36-9a30-f3e8785f9d8e

Link to this page: (23) Page 3
http://baekur.is/bok/3ee0457c-45d2-4e36-9a30-f3e8785f9d8e/0/23

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.