loading/hleð
(26) Page 6 (26) Page 6
G er vitjað — að hann sje jafnan glaðlyndur, samt einkum nákvæmur og hjartagóður. Vjer viljum fyrst athuga, hversu sjaldgæft það er, að svo margir og ágætir eiginlegleikar finnist sameinaðir hjá einum og sama manni, og þá vil jeg því næst spyrja: hvort þeir þó ekki ailir fundust svo sam- einaðir hjá þessum sálaba merkismanni, sem vjer getum búizt vi&, að framast muni geta þtt sjer stað? Svo feginn sem jeg vildi, má jeg ei úllista þetta fremur við þetta tækifæri. — Svo mikið er víst, að þvílíkur maður verfcskuldar mikinn söknuð, enda munu margir með þakklátsemi, elsku og virðingu lengi minnast hans, og — látum oss nú ekki heldur gleyma að hugsa út í þá minning, sem guð hefur auðsjáanlega sett honum, þegar hann kallaði hann til sín, mitt í hans kallan, án allra líkams þjáninga — þegarjeg heyrði, að hann var nýkominn frá veikum, lagði sig út af, og deyði í sömu stöðu, án þess hann hefði hreift hönd eður fót, duttu mjerþessiorð ritningarinnar í hug: Lofið hinum þreytta að hvílast. I sannleika var sá þreyttur, sem guð hefur hjer lagt tjl hvíldar með sínum börnum; og af því hann var orðinn þrevttur og lúinn af því, með samvizkusemi og trúmennsku að gegna því verki, sem góður guð hafði falið honura á hendur, þá vildi sá himneski faðirinn, sem er dauðans herra,
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Flyleaf
(6) Front Flyleaf
(7) Front Flyleaf
(8) Front Flyleaf
(9) Page [1]
(10) Page [2]
(11) Page I
(12) Page II
(13) Page III
(14) Page IV
(15) Page V
(16) Page VI
(17) Page VII
(18) Page VIII
(19) Page IX
(20) Page X
(21) Page 1
(22) Page 2
(23) Page 3
(24) Page 4
(25) Page 5
(26) Page 6
(27) Page 7
(28) Page 8
(29) Page 9
(30) Page 10
(31) Page 11
(32) Page 12
(33) Page 13
(34) Page 14
(35) Page 15
(36) Page 16
(37) Page 17
(38) Page 18
(39) Page 19
(40) Page 20
(41) Page 21
(42) Page 22
(43) Page 23
(44) Page 24
(45) Page 25
(46) Page 26
(47) Page 27
(48) Page 28
(49) Page 29
(50) Page 30
(51) Page 31
(52) Page 32
(53) Page 33
(54) Page 34
(55) Page 35
(56) Page 36
(57) Page 37
(58) Page 38
(59) Page 39
(60) Page 40
(61) Page 41
(62) Page 42
(63) Page 43
(64) Page 44
(65) Page 45
(66) Page 46
(67) Page 47
(68) Page 48
(69) Page 49
(70) Page 50
(71) Page 51
(72) Page 52
(73) Page 53
(74) Page 54
(75) Page 55
(76) Page 56
(77) Page 57
(78) Page 58
(79) Page 59
(80) Page 60
(81) Page 61
(82) Page 62
(83) Page 63
(84) Page 64
(85) Page 65
(86) Page 66
(87) Page 67
(88) Page 68
(89) Rear Flyleaf
(90) Rear Flyleaf
(91) Rear Flyleaf
(92) Rear Flyleaf
(93) Rear Flyleaf
(94) Rear Flyleaf
(95) Rear Board
(96) Rear Board
(97) Spine
(98) Fore Edge
(99) Scale
(100) Color Palette


Útfararminning Jóns Thorstensen, Landlæknis Íslands, Jústizráðs og Doctors í heimspeki

Author
Year
1856
Language
Icelandic
Pages
96


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Útfararminning Jóns Thorstensen, Landlæknis Íslands, Jústizráðs og Doctors í heimspeki
http://baekur.is/bok/3ee0457c-45d2-4e36-9a30-f3e8785f9d8e

Link to this page: (26) Page 6
http://baekur.is/bok/3ee0457c-45d2-4e36-9a30-f3e8785f9d8e/0/26

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.