loading/hleð
(29) Blaðsíða 9 (29) Blaðsíða 9
9 handar, hans ætíð opna og góðgjarna hjarta. — Hann hafði og næma tilfinning fyrir rjettlæti, ogvar því bæði í öllum loforðum og viðskiplurn cinhver hinn áreiðanlegasti maður. Þó stutt sje nú víirfarið, vildijeg þó sæist—það sem guði er svo fyrir þakkandi, að allir nálægir vita áður — að bjer er eptir miklum manni að sjá, sem jafnan æfði sig í að hafa góða samvizku bæði fvrir gufci og mönnum, sem mat það meir að vera en sýnast, sem einkis matti, afc berast á fyrir heiminum, heldur stundaði það umfram allt, að geyma sinn innra mann óflekkaðan af heimi þessum — hann var maður algjörlega laus við alla fordild, tilhald eður prjál — hann mat það eina umfram allt, að gegna skyldu sinni— hann matti ei mikils dóma heimsins, en hann gætti þess stranglega, að sitt eigið hjarta fordæmdi sig ekki. Lof sje guði, sem honum hefur sigurinn gefið, fyrir drottinn vorn Jesúm Krist. En þar sem vjer höfum svo margt og háleitt tilefni til að sakna þessa sálaða merkismanns, þá má hver og einn gela skilið, hvílíkur harmur og sorg þeim sje að hendi borin, sem honum stóðu næstir i lífinu, sem riutu svo lengi hans inndælu umgeugni, haris trúföstu umhyggju, hans ætíð óbrigðulu ástar.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða [1]
(10) Blaðsíða [2]
(11) Blaðsíða I
(12) Blaðsíða II
(13) Blaðsíða III
(14) Blaðsíða IV
(15) Blaðsíða V
(16) Blaðsíða VI
(17) Blaðsíða VII
(18) Blaðsíða VIII
(19) Blaðsíða IX
(20) Blaðsíða X
(21) Blaðsíða 1
(22) Blaðsíða 2
(23) Blaðsíða 3
(24) Blaðsíða 4
(25) Blaðsíða 5
(26) Blaðsíða 6
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 11
(32) Blaðsíða 12
(33) Blaðsíða 13
(34) Blaðsíða 14
(35) Blaðsíða 15
(36) Blaðsíða 16
(37) Blaðsíða 17
(38) Blaðsíða 18
(39) Blaðsíða 19
(40) Blaðsíða 20
(41) Blaðsíða 21
(42) Blaðsíða 22
(43) Blaðsíða 23
(44) Blaðsíða 24
(45) Blaðsíða 25
(46) Blaðsíða 26
(47) Blaðsíða 27
(48) Blaðsíða 28
(49) Blaðsíða 29
(50) Blaðsíða 30
(51) Blaðsíða 31
(52) Blaðsíða 32
(53) Blaðsíða 33
(54) Blaðsíða 34
(55) Blaðsíða 35
(56) Blaðsíða 36
(57) Blaðsíða 37
(58) Blaðsíða 38
(59) Blaðsíða 39
(60) Blaðsíða 40
(61) Blaðsíða 41
(62) Blaðsíða 42
(63) Blaðsíða 43
(64) Blaðsíða 44
(65) Blaðsíða 45
(66) Blaðsíða 46
(67) Blaðsíða 47
(68) Blaðsíða 48
(69) Blaðsíða 49
(70) Blaðsíða 50
(71) Blaðsíða 51
(72) Blaðsíða 52
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Blaðsíða 61
(82) Blaðsíða 62
(83) Blaðsíða 63
(84) Blaðsíða 64
(85) Blaðsíða 65
(86) Blaðsíða 66
(87) Blaðsíða 67
(88) Blaðsíða 68
(89) Saurblað
(90) Saurblað
(91) Saurblað
(92) Saurblað
(93) Saurblað
(94) Saurblað
(95) Band
(96) Band
(97) Kjölur
(98) Framsnið
(99) Kvarði
(100) Litaspjald


Útfararminning Jóns Thorstensen, Landlæknis Íslands, Jústizráðs og Doctors í heimspeki

Höfundur
Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
96


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Útfararminning Jóns Thorstensen, Landlæknis Íslands, Jústizráðs og Doctors í heimspeki
http://baekur.is/bok/3ee0457c-45d2-4e36-9a30-f3e8785f9d8e

Tengja á þessa síðu: (29) Blaðsíða 9
http://baekur.is/bok/3ee0457c-45d2-4e36-9a30-f3e8785f9d8e/0/29

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.