loading/hleð
(30) Blaðsíða 10 (30) Blaðsíða 10
10 Jeg tek mjer nærri að ýfa upp þessa harma, en jeg má vita að þessi stund verður ekki frá oss tekin, að þeir nákomnustu, djúptbeygðu ástvinir hins sáluga verða að drekka út þann bikar, sem drottinn hefur þeim áskenktan; — þótt vjer aðrir með kristilegum kærleika og hluttekningu tökum einnig ti) vor þenna kaleik, þá verður þó hif) heisk- asta og súrasta eptir handa sártharmandi ekkju og börnum, sem hjer eiga að sjá á bak þeim manni, sem var hinn blíðasli og bezti ektamaki, umhyggju- samasti faðir, og sá húsfaðir, sem bar stöðuga umhyggju fyrir því, að þá, sem honum voru við hönd, skyldi ekkert skorta til farsællegs lífs. Síðan þetta fráfall skeði, hcfur sú sorgbitna ekkjufrú og dóttir hennar fundið nokkra svölun eður afþreyingu í því, að vita Iík hins heittelskaða nálægt sjer, og að búa með ræktarsemi allt það uridir, sem elskari getur upp hugsaö til heiðarlegrar útfarar. En nú líður undir og að, að einnig þessi kista með hinum dýrmætnslu leifunum verði hafin í burtu. O! sártharmandi elsulega systir! gnö gefi þjer á þessari alvarlegu stund að geta fundið nokkurn Ijetti í blíðum tárum, er þú hugsar út í ykkar löngu og gæfusömu sambúð, út í það, hversu hann með trúfesti elskaöi sína allt til endans, og fyrir dauða sinn bjó svo í haginn fyrir þá, sem bezt hann
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða [1]
(10) Blaðsíða [2]
(11) Blaðsíða I
(12) Blaðsíða II
(13) Blaðsíða III
(14) Blaðsíða IV
(15) Blaðsíða V
(16) Blaðsíða VI
(17) Blaðsíða VII
(18) Blaðsíða VIII
(19) Blaðsíða IX
(20) Blaðsíða X
(21) Blaðsíða 1
(22) Blaðsíða 2
(23) Blaðsíða 3
(24) Blaðsíða 4
(25) Blaðsíða 5
(26) Blaðsíða 6
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 11
(32) Blaðsíða 12
(33) Blaðsíða 13
(34) Blaðsíða 14
(35) Blaðsíða 15
(36) Blaðsíða 16
(37) Blaðsíða 17
(38) Blaðsíða 18
(39) Blaðsíða 19
(40) Blaðsíða 20
(41) Blaðsíða 21
(42) Blaðsíða 22
(43) Blaðsíða 23
(44) Blaðsíða 24
(45) Blaðsíða 25
(46) Blaðsíða 26
(47) Blaðsíða 27
(48) Blaðsíða 28
(49) Blaðsíða 29
(50) Blaðsíða 30
(51) Blaðsíða 31
(52) Blaðsíða 32
(53) Blaðsíða 33
(54) Blaðsíða 34
(55) Blaðsíða 35
(56) Blaðsíða 36
(57) Blaðsíða 37
(58) Blaðsíða 38
(59) Blaðsíða 39
(60) Blaðsíða 40
(61) Blaðsíða 41
(62) Blaðsíða 42
(63) Blaðsíða 43
(64) Blaðsíða 44
(65) Blaðsíða 45
(66) Blaðsíða 46
(67) Blaðsíða 47
(68) Blaðsíða 48
(69) Blaðsíða 49
(70) Blaðsíða 50
(71) Blaðsíða 51
(72) Blaðsíða 52
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Blaðsíða 61
(82) Blaðsíða 62
(83) Blaðsíða 63
(84) Blaðsíða 64
(85) Blaðsíða 65
(86) Blaðsíða 66
(87) Blaðsíða 67
(88) Blaðsíða 68
(89) Saurblað
(90) Saurblað
(91) Saurblað
(92) Saurblað
(93) Saurblað
(94) Saurblað
(95) Band
(96) Band
(97) Kjölur
(98) Framsnið
(99) Kvarði
(100) Litaspjald


Útfararminning Jóns Thorstensen, Landlæknis Íslands, Jústizráðs og Doctors í heimspeki

Höfundur
Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
96


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Útfararminning Jóns Thorstensen, Landlæknis Íslands, Jústizráðs og Doctors í heimspeki
http://baekur.is/bok/3ee0457c-45d2-4e36-9a30-f3e8785f9d8e

Tengja á þessa síðu: (30) Blaðsíða 10
http://baekur.is/bok/3ee0457c-45d2-4e36-9a30-f3e8785f9d8e/0/30

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.