loading/hleð
(37) Blaðsíða 17 (37) Blaðsíða 17
17 liðna líí og sagt: Eg hlvt nú að deyja, af því líkaminn er ekki lengur hæBIegur til að vera bústaður andans, en guði sje lof fyrir það, að það er skyldurækt, að það er trúmennska í minni köllun, sem hefur unnið svig á líkama mínum, svo að mitt innra líf, minn innri maður hefur vaxið eptir því, sem hinn ytri maður hrörnaði, og þetta mitt innra og sanna lif gefur mjer nú djörfung til að deyja í drottni. Með slíkri krislilegri djörfung gat þessi vor framliðni bróðir lekið dauða sínum. Skyldurækt hans náöi ekki einungis til embættisskylda hans, heldur gagntók hún gjörvallt 1 íf hans, og kvíslaðist um það allt, eins og æðarnar um líkam- ann. Skyldurækl og góðmcnnska voru fagurlega sameinaðar í fari hans. Góðmennskan skein jafnan út úr hans glaðlega og ástúðlega viðmóli, út úr hans gáfuðu og gamansömu viðræðum, og út úr öllu dagfari hans. En hvergi lýsti sjer skyldurækt hans, sameinuð hjartagœzku, betur en í elsku hans til konu og barna; því enginn maður gat verið ástúðlegri við konu sína, en hann; enginn elskaði börn sín heitar og inr.ilegar; þessa áslvini sína elskaði hann ekki einungis með orði og turigu, heldur og i verki og í sannleika; áþreifandi var sú uinhyggja, sem hann bar fyrir þeim, aðdáanleg sú 2
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða [1]
(10) Blaðsíða [2]
(11) Blaðsíða I
(12) Blaðsíða II
(13) Blaðsíða III
(14) Blaðsíða IV
(15) Blaðsíða V
(16) Blaðsíða VI
(17) Blaðsíða VII
(18) Blaðsíða VIII
(19) Blaðsíða IX
(20) Blaðsíða X
(21) Blaðsíða 1
(22) Blaðsíða 2
(23) Blaðsíða 3
(24) Blaðsíða 4
(25) Blaðsíða 5
(26) Blaðsíða 6
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 11
(32) Blaðsíða 12
(33) Blaðsíða 13
(34) Blaðsíða 14
(35) Blaðsíða 15
(36) Blaðsíða 16
(37) Blaðsíða 17
(38) Blaðsíða 18
(39) Blaðsíða 19
(40) Blaðsíða 20
(41) Blaðsíða 21
(42) Blaðsíða 22
(43) Blaðsíða 23
(44) Blaðsíða 24
(45) Blaðsíða 25
(46) Blaðsíða 26
(47) Blaðsíða 27
(48) Blaðsíða 28
(49) Blaðsíða 29
(50) Blaðsíða 30
(51) Blaðsíða 31
(52) Blaðsíða 32
(53) Blaðsíða 33
(54) Blaðsíða 34
(55) Blaðsíða 35
(56) Blaðsíða 36
(57) Blaðsíða 37
(58) Blaðsíða 38
(59) Blaðsíða 39
(60) Blaðsíða 40
(61) Blaðsíða 41
(62) Blaðsíða 42
(63) Blaðsíða 43
(64) Blaðsíða 44
(65) Blaðsíða 45
(66) Blaðsíða 46
(67) Blaðsíða 47
(68) Blaðsíða 48
(69) Blaðsíða 49
(70) Blaðsíða 50
(71) Blaðsíða 51
(72) Blaðsíða 52
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Blaðsíða 61
(82) Blaðsíða 62
(83) Blaðsíða 63
(84) Blaðsíða 64
(85) Blaðsíða 65
(86) Blaðsíða 66
(87) Blaðsíða 67
(88) Blaðsíða 68
(89) Saurblað
(90) Saurblað
(91) Saurblað
(92) Saurblað
(93) Saurblað
(94) Saurblað
(95) Band
(96) Band
(97) Kjölur
(98) Framsnið
(99) Kvarði
(100) Litaspjald


Útfararminning Jóns Thorstensen, Landlæknis Íslands, Jústizráðs og Doctors í heimspeki

Höfundur
Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
96


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Útfararminning Jóns Thorstensen, Landlæknis Íslands, Jústizráðs og Doctors í heimspeki
http://baekur.is/bok/3ee0457c-45d2-4e36-9a30-f3e8785f9d8e

Tengja á þessa síðu: (37) Blaðsíða 17
http://baekur.is/bok/3ee0457c-45d2-4e36-9a30-f3e8785f9d8e/0/37

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.