loading/hleð
(48) Blaðsíða 28 (48) Blaðsíða 28
28 bók hinna sömu lífsins orða, að oss verður lesin, og vjer heyrum þá upp lífgandi kenningu, sem leiðir oss fyrir sjónir, að þarfyrir forgangi þessi lífsins jarðneska mynd, ad önnu algjörðari koroi fram — að það líf, sem hjer var helgað skyldunni, og sem aldrei hjer getur höndlað það, sem það í æðstum skilningi fórnfærir fyrir öllum kröptum sínum — það hefur ekki sitt algjörða takmark við þessa gröf. Hún sjálf, sem er takmark þess af tilveru vorri, er vjer með rjettu köllum jarðneskt, bendir oss þangað, sem að er hvíld og friður til handa þeim, er hjer gengu fyrir drottni — þangað, er hinn trúlyndi öðlast fullan fögnuð síns herra, og það sannast hinum rjettiáta að fullu, að minning hans „blífur í blessun44. Þannig er það, með því að skoða iííið í því ljósi, sem vor trú útbreiðir yfir myrkur grafarinnar, að vjer ekki einungis syrgjandi þurfum að segja skilið við þá hina elskuðu, sem burt- kallast frá oss — það, sem er vort sorgarefrii, í því er og svo vor huggun—sú einmitt, að rifja upp j'yrir oss og geyma í huga minninguna um það líf, sem var oss svo dýrmætt. Svo viljum vjer og gjöra á þessari stundu, og minningin um, hvað að var oss það líf, sem hjer hefur útslokknað, og þess Ijós lýsir ekki hjer Iengur, heldur á landi hinna lifendu guðs — hún
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða [1]
(10) Blaðsíða [2]
(11) Blaðsíða I
(12) Blaðsíða II
(13) Blaðsíða III
(14) Blaðsíða IV
(15) Blaðsíða V
(16) Blaðsíða VI
(17) Blaðsíða VII
(18) Blaðsíða VIII
(19) Blaðsíða IX
(20) Blaðsíða X
(21) Blaðsíða 1
(22) Blaðsíða 2
(23) Blaðsíða 3
(24) Blaðsíða 4
(25) Blaðsíða 5
(26) Blaðsíða 6
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 11
(32) Blaðsíða 12
(33) Blaðsíða 13
(34) Blaðsíða 14
(35) Blaðsíða 15
(36) Blaðsíða 16
(37) Blaðsíða 17
(38) Blaðsíða 18
(39) Blaðsíða 19
(40) Blaðsíða 20
(41) Blaðsíða 21
(42) Blaðsíða 22
(43) Blaðsíða 23
(44) Blaðsíða 24
(45) Blaðsíða 25
(46) Blaðsíða 26
(47) Blaðsíða 27
(48) Blaðsíða 28
(49) Blaðsíða 29
(50) Blaðsíða 30
(51) Blaðsíða 31
(52) Blaðsíða 32
(53) Blaðsíða 33
(54) Blaðsíða 34
(55) Blaðsíða 35
(56) Blaðsíða 36
(57) Blaðsíða 37
(58) Blaðsíða 38
(59) Blaðsíða 39
(60) Blaðsíða 40
(61) Blaðsíða 41
(62) Blaðsíða 42
(63) Blaðsíða 43
(64) Blaðsíða 44
(65) Blaðsíða 45
(66) Blaðsíða 46
(67) Blaðsíða 47
(68) Blaðsíða 48
(69) Blaðsíða 49
(70) Blaðsíða 50
(71) Blaðsíða 51
(72) Blaðsíða 52
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Blaðsíða 61
(82) Blaðsíða 62
(83) Blaðsíða 63
(84) Blaðsíða 64
(85) Blaðsíða 65
(86) Blaðsíða 66
(87) Blaðsíða 67
(88) Blaðsíða 68
(89) Saurblað
(90) Saurblað
(91) Saurblað
(92) Saurblað
(93) Saurblað
(94) Saurblað
(95) Band
(96) Band
(97) Kjölur
(98) Framsnið
(99) Kvarði
(100) Litaspjald


Útfararminning Jóns Thorstensen, Landlæknis Íslands, Jústizráðs og Doctors í heimspeki

Höfundur
Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
96


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Útfararminning Jóns Thorstensen, Landlæknis Íslands, Jústizráðs og Doctors í heimspeki
http://baekur.is/bok/3ee0457c-45d2-4e36-9a30-f3e8785f9d8e

Tengja á þessa síðu: (48) Blaðsíða 28
http://baekur.is/bok/3ee0457c-45d2-4e36-9a30-f3e8785f9d8e/0/48

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.