loading/hleð
(49) Page 29 (49) Page 29
29 skal hugga af |ieirn missi sem hjer hefur boriö að heridi, hvort sem hanri meira eða minna gengur hjörtuuum nærri. I’essi vor elskaði framliðni landlækriir er fæddur í þenna heim þann 7. júni 1794, afgóðum ættum, innan Húnavatnssýslu, og jiar ólst hann upp hin fyrstu ár æfinnar; og næsta snemma sýndi hann merki um þær lifandi, fjörugu gáfur, sem jiað var í alla staði verðugt, að leitað væri menntunar. Og þegar sá vegur var opnaður, þá var hann genginn með þeim hraða, og þeim heiðri, sem skarpleiki gáfnanna, sameinaður iðjuseminni, gat framast lálið í tje. Þannig lauk hinn framliðni lærdómsiðkurium sínum, bæði I skóla þessa lands og í háskóla ríkisins, hvervetna með hinum beztu vitnisburðum — og að sá heiður hafi verið álitinn verðskuldaður, um það er það liinn órækasti vottur, að vfirlæknis- embætlið yfir Islandi var honum þegar veitt af konungi vorum á meðan hann að eius var á 24. aldursári, en það var í desembermánuði 1819 — þá þegar stóð hann reiðubúinn til þess, að gegna þeirri vandasömu köllun, sem hann svo mörg ár hafði á hendi lil sæmdar og heilla ættjörðu vorri, útbúinn til þess með þeirri þekkingu, sem einungis fáir rauriu hafa öðlast á þeim aldri — svo gekk hann að verki sínu á rneðal vor á unga aldri, og
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Flyleaf
(6) Front Flyleaf
(7) Front Flyleaf
(8) Front Flyleaf
(9) Page [1]
(10) Page [2]
(11) Page I
(12) Page II
(13) Page III
(14) Page IV
(15) Page V
(16) Page VI
(17) Page VII
(18) Page VIII
(19) Page IX
(20) Page X
(21) Page 1
(22) Page 2
(23) Page 3
(24) Page 4
(25) Page 5
(26) Page 6
(27) Page 7
(28) Page 8
(29) Page 9
(30) Page 10
(31) Page 11
(32) Page 12
(33) Page 13
(34) Page 14
(35) Page 15
(36) Page 16
(37) Page 17
(38) Page 18
(39) Page 19
(40) Page 20
(41) Page 21
(42) Page 22
(43) Page 23
(44) Page 24
(45) Page 25
(46) Page 26
(47) Page 27
(48) Page 28
(49) Page 29
(50) Page 30
(51) Page 31
(52) Page 32
(53) Page 33
(54) Page 34
(55) Page 35
(56) Page 36
(57) Page 37
(58) Page 38
(59) Page 39
(60) Page 40
(61) Page 41
(62) Page 42
(63) Page 43
(64) Page 44
(65) Page 45
(66) Page 46
(67) Page 47
(68) Page 48
(69) Page 49
(70) Page 50
(71) Page 51
(72) Page 52
(73) Page 53
(74) Page 54
(75) Page 55
(76) Page 56
(77) Page 57
(78) Page 58
(79) Page 59
(80) Page 60
(81) Page 61
(82) Page 62
(83) Page 63
(84) Page 64
(85) Page 65
(86) Page 66
(87) Page 67
(88) Page 68
(89) Rear Flyleaf
(90) Rear Flyleaf
(91) Rear Flyleaf
(92) Rear Flyleaf
(93) Rear Flyleaf
(94) Rear Flyleaf
(95) Rear Board
(96) Rear Board
(97) Spine
(98) Fore Edge
(99) Scale
(100) Color Palette


Útfararminning Jóns Thorstensen, Landlæknis Íslands, Jústizráðs og Doctors í heimspeki

Author
Year
1856
Language
Icelandic
Pages
96


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Útfararminning Jóns Thorstensen, Landlæknis Íslands, Jústizráðs og Doctors í heimspeki
http://baekur.is/bok/3ee0457c-45d2-4e36-9a30-f3e8785f9d8e

Link to this page: (49) Page 29
http://baekur.is/bok/3ee0457c-45d2-4e36-9a30-f3e8785f9d8e/0/49

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.