loading/hleð
(55) Blaðsíða 35 (55) Blaðsíða 35
35 uðust allir; um það er það hinn Ijósasti vottur, að bæði frá æðri stað og frá meðborgurum hans kom til hans sú köllun, að taka þátt í hinni ráðgefandi þjóðsamkomu þessa lands, og þar kom hann fram eins og sá, sem með áhuga studdi gagn fóstur- jarðar sinnar. Og fyrir það var hann að verðugleik- um mikils metinn. En — minnumst vjer hans, svo sem hann var á meðal vor, þá er oss hitt einnig minnisfast, sem enn fremur hneígði til hans hjörtu vor allra — en það var hin hreinskilna tilgerðar- lausa umgengni, sem jafnan hafði glaðværðina sjer sameinaða, og það þá, sem ekki var sprottin af neinni hjegómlegri rót, heldur leitaði tilefnisins í því, sem þarflegt og fróðlegt var. — Að því laut optast orðræðan — og hver elskar ekki umgengni þeirra, sem svo er varið? En — eirinig í verkinu sýndi hinn framliðni sig elskuverðan, eins og sá, sem sannaði það, að í mannlegu fjelagi ber að hugsa ekki einungis á sitt eigið, heldur líka annara; höndin var opt útrjett til góðgjörðanna; margur var sá, sem á yngri árum naut hælis í húsi hans og grundvallaði þar sína lífsins lukku; þetta var af honum unnið samhuga með henni, sem átti með honum sameiginleg lifsins kjör, — og enn nú hefur hann þannig látið hjer eptir hina ungu, serri einlæg- lega syrgja hann, cins og börn ástríkan föður sinri. 3
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða [1]
(10) Blaðsíða [2]
(11) Blaðsíða I
(12) Blaðsíða II
(13) Blaðsíða III
(14) Blaðsíða IV
(15) Blaðsíða V
(16) Blaðsíða VI
(17) Blaðsíða VII
(18) Blaðsíða VIII
(19) Blaðsíða IX
(20) Blaðsíða X
(21) Blaðsíða 1
(22) Blaðsíða 2
(23) Blaðsíða 3
(24) Blaðsíða 4
(25) Blaðsíða 5
(26) Blaðsíða 6
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 11
(32) Blaðsíða 12
(33) Blaðsíða 13
(34) Blaðsíða 14
(35) Blaðsíða 15
(36) Blaðsíða 16
(37) Blaðsíða 17
(38) Blaðsíða 18
(39) Blaðsíða 19
(40) Blaðsíða 20
(41) Blaðsíða 21
(42) Blaðsíða 22
(43) Blaðsíða 23
(44) Blaðsíða 24
(45) Blaðsíða 25
(46) Blaðsíða 26
(47) Blaðsíða 27
(48) Blaðsíða 28
(49) Blaðsíða 29
(50) Blaðsíða 30
(51) Blaðsíða 31
(52) Blaðsíða 32
(53) Blaðsíða 33
(54) Blaðsíða 34
(55) Blaðsíða 35
(56) Blaðsíða 36
(57) Blaðsíða 37
(58) Blaðsíða 38
(59) Blaðsíða 39
(60) Blaðsíða 40
(61) Blaðsíða 41
(62) Blaðsíða 42
(63) Blaðsíða 43
(64) Blaðsíða 44
(65) Blaðsíða 45
(66) Blaðsíða 46
(67) Blaðsíða 47
(68) Blaðsíða 48
(69) Blaðsíða 49
(70) Blaðsíða 50
(71) Blaðsíða 51
(72) Blaðsíða 52
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Blaðsíða 61
(82) Blaðsíða 62
(83) Blaðsíða 63
(84) Blaðsíða 64
(85) Blaðsíða 65
(86) Blaðsíða 66
(87) Blaðsíða 67
(88) Blaðsíða 68
(89) Saurblað
(90) Saurblað
(91) Saurblað
(92) Saurblað
(93) Saurblað
(94) Saurblað
(95) Band
(96) Band
(97) Kjölur
(98) Framsnið
(99) Kvarði
(100) Litaspjald


Útfararminning Jóns Thorstensen, Landlæknis Íslands, Jústizráðs og Doctors í heimspeki

Höfundur
Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
96


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Útfararminning Jóns Thorstensen, Landlæknis Íslands, Jústizráðs og Doctors í heimspeki
http://baekur.is/bok/3ee0457c-45d2-4e36-9a30-f3e8785f9d8e

Tengja á þessa síðu: (55) Blaðsíða 35
http://baekur.is/bok/3ee0457c-45d2-4e36-9a30-f3e8785f9d8e/0/55

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.