loading/hleð
(10) Blaðsíða 2 (10) Blaðsíða 2
2 myndaletur Egipta eða finna leyndar pýðingar málverkanna á loptunuin, en allt árangurslaust. Mjer fór að verða um og ó, hvort jeg ætti ekki að leggja á stað burt, en pá varð mjer starsýnt á dyr á herbergi, sem lá lengst burtu fram undan mjer. Dyrnar vóru lokaðar, en svartklæddur maður opnaði hurðina öðru hvoru; hann laumaðist á tánum gegnum fremri her- bergin án pess að líta við neinu. pað var eitt- livað svo dularfullt við petta, að jeg ásetti mjer að reyna að komast inn og sjá, hvað par væri um að vera. pað var pó ekki eins eríitt ogjeg hugsaði, pví að dyrnar lukust upp næstum af sjálfu sjer, eins og töfraborgirnar forðum fyrir reikunarriddurunum. Jeg kom inn í stóran sal; stórir bókaskápar stóðu með veggj- unum, fullir af alls konar gömlum bókum. Fyrir ofan skápana og alveg upp í loptsbrún hjengu undarlegar, skuggalegar myndir af forn- um rithöfundum. Hringinn í kring í salnum stóðu löng borð og við pau sat eða stóð fjöldi af mönnum, sem snuðruðu í gömlum, rykugum doðröntum, eða söktu sjer niður í forn, meljetin handrit og sbrifuðu upp úr peim langa kafla. pessir menn vóru allir fölir í andliti og litu veiklulega út. Hjer var steinpögn og ekkert heyrðist nema skrjáfið í pennunum eða pá á stundum mæðilegt andvarp einhvers vitringsins, pegar hann varð að flytja sig dálítið til að fletta blaði í einhverri stórri bók.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Kápa
(62) Kápa
(63) Saurblað
(64) Saurblað
(65) Saurblað
(66) Saurblað
(67) Band
(68) Band
(69) Kjölur
(70) Framsnið
(71) Toppsnið
(72) Undirsnið
(73) Kvarði
(74) Litaspjald


Útsýn

Ár
1892
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
68


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Útsýn
http://baekur.is/bok/d1d8e4d3-99c3-4c85-acf8-125b91356c19

Tengja á þessa síðu: (10) Blaðsíða 2
http://baekur.is/bok/d1d8e4d3-99c3-4c85-acf8-125b91356c19/0/10

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.