loading/hleð
(15) Blaðsíða 7 (15) Blaðsíða 7
7 plantna, falla frá, en lífsupphafið sjálft selst í liendur eptirkomöndunum, og tegundin helaur áfram að blómgast. pannig geta rithöfundar einnig af sjer aðra rithöfunda, og pegar af- komendurnir eru orðnir margir, leggjast peir i elli sinni til svefns hjá forfeðrum sinum, pað er að skilja, peim af fyrirrennurunum — sem peir hafa stolið frá. Meðan jeg var að hugsa um petta, liafði jeg hallað mjer upp að stórum bókalilaða. Jeg steinsofnaði, og mjer er óljóst, livort pað hefur verið að kenna svæfandi áhrifum pessarra eld- gömlu bóka, kyrðinni i salnum, preytunni, sem yíir mig kom eptir allar pessar hugleið- ingar, eða pá óheppilegum vana, sem jeg pjá- ist með, að detta í svefn pá og par, sem verst gegnir. Imyndunarafl mitt var pó vakandi eptir sem áður, og sömu viðburðirnir stóðu mjer fyrir hugskotssjónum með iitlum brejfl- ingum í nokkrum smáatriðum. Mig dreymdi að salurinn væri enn sem áður skreyttur myndum fornra rithöfunda, en myndirnar vóru nú miklu fleiri. Löngu borðin vóru horfin og i stað töfra-vitringanna sá jeg skríl, ailan rifinn og táinn, álíkan peim, sem sveima um í Mon- mouth Street, útsölustaðnum allra uppgjafaflíka. Með peim ólikindum, sem venjuleg eru í draumum, pótti mjer hver bók, jafnótt sem einhver peira tók hana út úr skápnum, verða að útlendri eða forneskjulegri flík, sem peir fóru
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Kápa
(62) Kápa
(63) Saurblað
(64) Saurblað
(65) Saurblað
(66) Saurblað
(67) Band
(68) Band
(69) Kjölur
(70) Framsnið
(71) Toppsnið
(72) Undirsnið
(73) Kvarði
(74) Litaspjald


Útsýn

Ár
1892
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
68


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Útsýn
http://baekur.is/bok/d1d8e4d3-99c3-4c85-acf8-125b91356c19

Tengja á þessa síðu: (15) Blaðsíða 7
http://baekur.is/bok/d1d8e4d3-99c3-4c85-acf8-125b91356c19/0/15

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.