loading/hleð
(16) Blaðsíða 8 (16) Blaðsíða 8
8 að skreyta sig með. Jeg tók eptir pví, að enginn af peim reyndi að fá sjer samkynja búning; peir tóku ermi af einum, búfu af öðrum og frakka af priðja búningnum, og með öllum pessum ósamkynja görmum dubbuðupeir sig upp, en ljetu pó alltaf einhvern sjei'legan ræfilinn af pessum framandi fötuin ganga mest í augun. Feitlaginn, rjóðan mann sá jeg par horfa í gegnum sjónargler á ýmsa ritdeiluhöfunda. Honum hepnaðist fljótlega að smeygja sjer í víða kápu eins öldungsins og hrifsa grátt •skegg af öðrum, og par á ept.ir gerði hann sjer allt far um að líta út eins og mesti spek- ingur; en yfirbragð hans var svo ómerkilegt og búralegt, að pað yfirbugaði með öllu allt vísinda- sniðið. Maður nokkur, veiklulegur útlits, var í óða önn að leggja gullsaum af hirðgervi frá dögum Elsabetar drotningar á fatagarma, sem vóru að skríða í sundur; annar hafði fengið sjer skraut- legasta búning með pví að vefja sig í handrit- um með alla vega litum stöfum og bókahnútum; á brjóstinu bar hann blómhnýti, sem hann hafði tínt saman úr einhverju nafnfrægu riti, og pegar hann hafði sett upp hatt Sidney Smiths og hallað honum út í vangann, strunsaði hann burt eins og maður, sem mikið finnur til sín. þriðji maðurinn, sem var mjög svo grann- vaxinn, hafði hulið sig allan að framan með brotum af gömlum heimspekisritgjörðum, svo
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Kápa
(62) Kápa
(63) Saurblað
(64) Saurblað
(65) Saurblað
(66) Saurblað
(67) Band
(68) Band
(69) Kjölur
(70) Framsnið
(71) Toppsnið
(72) Undirsnið
(73) Kvarði
(74) Litaspjald


Útsýn

Ár
1892
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
68


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Útsýn
http://baekur.is/bok/d1d8e4d3-99c3-4c85-acf8-125b91356c19

Tengja á þessa síðu: (16) Blaðsíða 8
http://baekur.is/bok/d1d8e4d3-99c3-4c85-acf8-125b91356c19/0/16

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.