loading/hleð
(53) Blaðsíða 45 (53) Blaðsíða 45
45 borg. Úr skyggnihúsinu berasfc frjettir um skip pau sem koma inn á höfnina, og eptir peim fara kaup og sölur í verzlunarbyggingunni. Og fyrst við erum komnir hingað og erum að skyggnast eptir gufuskipinu, sem von er á, þá get jeg sagt ykkur sögukorn, um leið. Duglegur og iðinn iðnaðarmaður hafði unnið baki brotnu í gullnámunum, ekki alls fyrir löngu, og hafði dregið saman svo mikið fje, að hann gat gert boð eptir konu sinni og tveimur börnum, en þau áttu heima langt í burtu. Hann kom til San Francisco mánuði áður en sennilegt var að skipið kæmi, þvi hann hafði verið langt vestur í landi, og farið landveg til Kalíforníu, svo hann var mjög ókunnugur skipum og öllu því sem sjóinn snertir. Hann kom sjer í vinnu í borginni, en þegar fór að verða von á skipinu, fór hann á hverjum einasta degi til skrifstofu kaupmanns þess, sem átti með skipið. Mánuð- urinn leið, en ekki kom skipið. Svo leið annar mánuður, svo vika af næsta mánuði, tvær vikur °g þrjár vilcur. Nú liðu tveir mánuðir og loksins var liðið heilt ár. Allan þennan tíma hafði gullneminn komið til manns þess, sem átti að taka móti skipinu, á hverjum einasta degi, svo hann var farinn að kannast við þetta stórskorna, stillilega andlit. pað var að vísu harðlegt og útitekið, en samt skein út úr því einkennileg bliða. þegar hjer er komið sögunni, hætti gullneminn að koma
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Kápa
(62) Kápa
(63) Saurblað
(64) Saurblað
(65) Saurblað
(66) Saurblað
(67) Band
(68) Band
(69) Kjölur
(70) Framsnið
(71) Toppsnið
(72) Undirsnið
(73) Kvarði
(74) Litaspjald


Útsýn

Ár
1892
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
68


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Útsýn
http://baekur.is/bok/d1d8e4d3-99c3-4c85-acf8-125b91356c19

Tengja á þessa síðu: (53) Blaðsíða 45
http://baekur.is/bok/d1d8e4d3-99c3-4c85-acf8-125b91356c19/0/53

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.