loading/hleð
(57) Blaðsíða 49 (57) Blaðsíða 49
UM HOFUNDANA. Eptir Jón Stefánsson. Washington Irving fœddist í Netv York 1783 og voru foreldrar lians bœöi borin og barnfœdd á Englandi enda er á öllu lians ritsmiði enskur blær, sami blær og er á ritum Addisons og Goldsmiths. Skringisaga hans um NewYork bæ (A Knickerbocker’s History of New York, 1809) vann honum fyrst. frægðarorð. Hann átti að verða kaupmaður og átti verzlun í New York og Liverpool, en fór ailt í handaskolum. Hann dvaldi i Európu 1816— 32, og var honum tekið þar forkunnar vel. Eitaði hann mikið þau árin. Meðan liann var sendi- lierra i Madrið ritaði hann sögur um Alhambra og Granada og Kolumbus. Seinna æfisögu Washingtons og margt tieira. Hann dó 1850 og má segja um hann, ab hann er hinn fyrsti Ameríkumaðnr, sem varð frægur í Európu eingöngu fyrir ritsmíði, enda er mól hans fagurt og tært og hreint og ljóst, svo snilld er á. Henry Wadsworth Longfellow fæddist 1807 i Port- land í Maine. Hann fór að yrkja þegar í skóla. Hann ferðaðist 1825—29 um Európu til að kynna sjer mál og bókmenntir álfunnar, varð svo prófessor i þeim, fyrst við Bowdoin College, svo 1834 viö Harvard, elzta og ágætasta háskóla Ameríku. Um það leyti dvaldi hann lieilt ár á Norðurlöndum og orti margt útaf því. Hið fyrsta safn af frumsömdum kvæðum eptir hann kom ekki út fyr en 1839. Barn að aldri kom liann til Európu og var numinn inn í „romantíkurinnur" töfraheim, sem þá var í sinu alveldi Hann flutti þenna skáldskap til Ameriku; hann kynnti hinum nýja lieimi liinn gamla lieim og ágæti hans með þýðingum og ritum Aðalkvæði hans eru: Evangeline 1847, The Golden Legend 1851. Hia- watha 1854, sem er nokkurskonar indiönsk edda með finnskum braghætti, Miles Standish 1858, og kvæða- safnið Ultima Tliule 1880. Hann dó 1882 i þeim bæ, er hann varð prófessor 1 1835. Svo segir maður, er vit hefur á, að andlit Longfellows hali verið hið fegursta mannsandlit, er hann nokkru sinni hafi sjeð. Ef nokkur maöur hefur lifað sæll alla æfi, þá er Longfellow nálægt, því. Sólin skein sifellt i heiði iyrir bonum, svo varla
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Kápa
(62) Kápa
(63) Saurblað
(64) Saurblað
(65) Saurblað
(66) Saurblað
(67) Band
(68) Band
(69) Kjölur
(70) Framsnið
(71) Toppsnið
(72) Undirsnið
(73) Kvarði
(74) Litaspjald


Útsýn

Ár
1892
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
68


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Útsýn
http://baekur.is/bok/d1d8e4d3-99c3-4c85-acf8-125b91356c19

Tengja á þessa síðu: (57) Blaðsíða 49
http://baekur.is/bok/d1d8e4d3-99c3-4c85-acf8-125b91356c19/0/57

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.