loading/hleð
(13) Blaðsíða 9 (13) Blaðsíða 9
9 skulu fulltrúarnir fjiggja slík lán, einkum ef |>au bjóðast ávorin; skulu þeirsjáum, að því- líkar láns-vörur skiptist semjafriast gegn pen- íngum útí liönd rneðal félagsmanna, að tiltölu við tillög þeirra. Fulltrúarnir skoði vandlega alla innlenda vöru, áður en hún er afhent kaupmanni. Hve- nær sem kaupmenn og félagsmenn greinir á um vörugæðin, þá leitist [fulltrúar við að jafna ágreinínginn, eða reki aptur vöruna, ef liún er miður vönduð, en skyldi. Fulltrúarnir semja við kaupmenn þá, er skuldir eiga að krefja hjá félagsmönnum, um kvittun þeirra með svo vægum afdrætti, sem verða má, og gefa gjaldkera skýrslu um það. Fulltrúarnir standa gjaldkera skil á öllum kaupbótum, sein þeir afhenda honum í pen- íngum að mestum hluta, þegar þeir hafa samið við kaupmenn; en eptirstöðvarnar, þegar allri verzluninni er lokið. C. Yarafulltrúarnir eru skyldir að gegna öllum störfum aðalfulltrúanna, hvenær sem þeir * geta ei sjálfir við verið, og þeir gjöra þá áður vara við. D. Skrifararnir skulu rita í gagnskilabæk- ur félagsmanna þann útlenda varning, sem þeir hafa pantað, og verzlunarfulltrúarnir af- hendaþeim; skrifararnir séu því jafnan til taks, hvenær sem fulltrúarnir kveðja þá til þessa


Lög Verzlunarfélagsins í Reykjavíkur kaupstað, sem stofnað er vorið 1848.

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
38


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lög Verzlunarfélagsins í Reykjavíkur kaupstað, sem stofnað er vorið 1848.
http://baekur.is/bok/956759b8-462a-43d3-b918-846320648071

Tengja á þessa síðu: (13) Blaðsíða 9
http://baekur.is/bok/956759b8-462a-43d3-b918-846320648071/0/13

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.