loading/hleð
(14) Blaðsíða 10 (14) Blaðsíða 10
10 verks; f»eir skulu á sama hátt rita í gagnskila- hækurnar vöru þá, sem félagsmenn leggja inn. Iívorutveggju vörunni, bæði liinni innlendu og útlendu, skulu þeir skipta í flokka eptir yfir- litinu og aðalbókinni; að síðustu skulu þeir leggja saman uppliæð hinnar útteknu og inn- lögðu vöru, tilgreina hvort of eöa van sé út- tekið, og afhenda gagnskilabækurnar að því búnu uinboðsinönnunum. E. Gjaldkerinn hefir á hendi alla umsjón og reiknínga verzlunarsjóðsins, og geymslu hans; hann tekur við öllum inngjöldum sjóðsins og kvittar fyrir; hann greiði og af hendi, án þess skipun umboðsmanna komi til, öll hin lög- boðnu og stöðugu útgjökl, en þau eru: kvitt- un kaupstaðarskulda eptir samníngi fulltrúa; verzlunarágóði hvers félagsmanns af tillagi hans; endurgjöld til félagsmanna fyrir und- anfarin tillög þeirra til skuldalúkninga, og vext- ir af innstæðum þeirra í fasta sjóðnum, þegar þær hver um sig eru orðnar 25 rbd. » Inngjöld öll og iitgjöld ritar gjaldkeri í dagbók; eptir henni semur hann ágrips-reikn- ing íyrir hverja 3 mánuði, og aðalreikníng 30. Sept. ár hvert eptir sýnishorninu C. Á nafnaskrá þeirri og yfirliti, er umboðs- mennirnir fá gjaldkera, skal hann gjöra grein fyrir aðalupphæð verzlunarágóðans, hve miklu af honum sé varið til skuldalúknínga, hve mik-


Lög Verzlunarfélagsins í Reykjavíkur kaupstað, sem stofnað er vorið 1848.

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
38


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lög Verzlunarfélagsins í Reykjavíkur kaupstað, sem stofnað er vorið 1848.
http://baekur.is/bok/956759b8-462a-43d3-b918-846320648071

Tengja á þessa síðu: (14) Blaðsíða 10
http://baekur.is/bok/956759b8-462a-43d3-b918-846320648071/0/14

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.