loading/hleð
(15) Page 11 (15) Page 11
11 ið sé goldið hverjum félaga, og hve mikið sé geingið til verzlunarsjóðsins; nafnaskráin og yfirlit umboðsmanna, með fiessum skýrslum gjaldkera, skal lagab eptir sýnishorninu B, og skal gjaldkeri leggja fmð fram með aðal- reikníngum og skírskota til fjess. Afgáng verzlunar ágóðans, þann er eptir skýrslunni geingur í verzlunarsjóðinn, og eins fiað, sem varið er til skuldalúknínga, ritargjald- keri í gagnskilabók hvers félaga, lagaða eptir sýnishorninu D. Gjaldkeri skal og hafa bók sér yíir alla f)á, er félagið tekst á hendur að losa úr skuld- um, ætla hverjum þeirra blaðsíðu, f>ar getið sé annarsvegar aðalupphæðar skuldarinnar, og svo live mikið sé upp í hana goldið kaupmanni, en hins vegar hvað og hvenær nokkuð er upp í hana endurgoldið til sjóðsins. Jafnmikiö og hinir skuldugu endurgjalda, skal hann fá fé- lagsmönnum aptur að réttri tiltölu, eptir því sem hver hefir lagt til til skuklalúknínga und- anfarin ár, og skýrslur hans fiau árin sýna, • ef þeir krefjast þess. Eingum má gjaldkeri neitt lána úr sjóðn- um, nema með leyfi umboðsmanna; þó skulu þeir, áður en þeir veita einhverjum vilyrði fyrir láni, ráðfæra sig við gjaldkera. Gjald- keri skal taka fyrir hverju láni skýlaust skulda- bréf með ákveönum gjaldfresti og leigu, orðað


Lög Verzlunarfélagsins í Reykjavíkur kaupstað, sem stofnað er vorið 1848.

Year
1848
Language
Icelandic
Pages
38


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Lög Verzlunarfélagsins í Reykjavíkur kaupstað, sem stofnað er vorið 1848.
http://baekur.is/bok/956759b8-462a-43d3-b918-846320648071

Link to this page: (15) Page 11
http://baekur.is/bok/956759b8-462a-43d3-b918-846320648071/0/15

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.