loading/hleð
(16) Blaðsíða 12 (16) Blaðsíða 12
12 á þann hátt, sem félagið síðar ákveður með sýnishorni til þvílíkra skultlabréfa. Skuldabréf þessi geymir hann í féhirzl- unni, en uppteikun þeirra hjá sér, og semur árlega skilagrein yfir vextina, og skal þar einnig getiö uppliæðarog dagsetningar skulda- bréfanna. Gjaldkeri skal skyldur að þola ransókn sjóðsins, hvenær sem umboösmenn beiðast, auk þess sem þeir eru skyldir til þess 8 sinn- um á ári; hann má aldrei hafa í sínumhirzl- um að mánaðarlokum meira, en 50 rbd., heldur leggur hann hitt í aðalhirzluna. Gjaldkeri skal leggja aðalreikníng sinn frain á næsta fundi á eptir 30. Sept. ár hvert; með atkvæðafjölda skulu þá menn kjörnir til að skoða reiknínginn og finna að, ef verður. Umboðsmenn og fulltrúar skera úr þeim að- finníngum, þegar gjaldkeri er búinn að svara þeim, og skal sú gjörð vera bindandi bæði fyr- ir gjaldkera og alla, sem hlut eiga að. III. Um verzlunarsjóbinn, tilgáng hans, inn- og útgjöld og geymslu. Sjóðurinn stofnast og viðhelzt: 1. af verzlunarágóða þeim, er fram yfir verð- ur 9 rbd. af 100 rbd.


Lög Verzlunarfélagsins í Reykjavíkur kaupstað, sem stofnað er vorið 1848.

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
38


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lög Verzlunarfélagsins í Reykjavíkur kaupstað, sem stofnað er vorið 1848.
http://baekur.is/bok/956759b8-462a-43d3-b918-846320648071

Tengja á þessa síðu: (16) Blaðsíða 12
http://baekur.is/bok/956759b8-462a-43d3-b918-846320648071/0/16

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.