loading/hleð
(18) Blaðsíða 14 (18) Blaðsíða 14
14 Sjóðinn skal geyma í sterkri ’og járn- bendtri liirzlu með 2 lásum; liafa umboðs- menn lykilinn að öðrum, en gjaldkeri að hinum, I liirzlu j>essari skal og geyma skuklabréfin. IV. Rettindi or/ skyldur felagsmanna. A. Yfir liöfuð. 1. ;f>eir eiga allir jafnan atkvæðarétt á íundum, 2. 3?eir mega bera upp og stinga uppá fieim breytingum i verzlunarlögunum, sem þeim þykir við jmrfa. 3. ^eir mega beiðast og bera upp undir at- kvæðagreiðslu, að nefnd sé kosin til að ransaka verzlunar-aðferð fulltrúanna, og athafnir gjaldkera og umboðsmanna. 4. 3>e*r mega segja sig úr félaginu, en ekki seinna ár hvert, en á hinum síðasta fundi í vetri. 5. Meðan þeir eru félagsmenn, skulu þeir efia sóma j>ess og hagsmuni, sem þeim er auöið. 6. 3?eir skulu skýra umboðsmönnunum frá verzlunartillagi sínu, og í liverju jiaö verði látið, fyrir lok Aprílmánaðar. 7. 5e*r eru skyldir að vanda alla vöru sina, sem bezt veröur, og flytja bana sjálfir til kaupmanns eptir fyrirmælum verzlunarfull- trúanna.


Lög Verzlunarfélagsins í Reykjavíkur kaupstað, sem stofnað er vorið 1848.

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
38


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lög Verzlunarfélagsins í Reykjavíkur kaupstað, sem stofnað er vorið 1848.
http://baekur.is/bok/956759b8-462a-43d3-b918-846320648071

Tengja á þessa síðu: (18) Blaðsíða 14
http://baekur.is/bok/956759b8-462a-43d3-b918-846320648071/0/18

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.