loading/hleð
(19) Blaðsíða 15 (19) Blaðsíða 15
15 8. 3>eir skulu aflienda verzlunarfulltrúunum penínga-tillög sin, f>egar þeirra er krafizt. 9. Jeir skulu koma til að taka við hinni pönt- uðu vöru, hvenær sem fulltrúarnir kveðja þá til, eður og fáannan til fyrir sína hönd; gjöri þeir hvorugt, mega fulltrúarnir taka til þess mann á þeirra kostnað, og gjalda honura fyrir af vörunni, sem þeir hafa pantað. 10. 3>eir skulu auðsýna forstöðumönnum fe- lagsins og einkum fulltrúunum hlýðni og virðíngu, og mega ekki tortryggja aöferð þeirra eða vanþakka, nema augljóst til- efni sé til, sem þeir eru skyldir að hera upp á fundi, og beiðast nefndar til að ransaka. 11. ^eir skulu miðla af verzlunarágóðanuin til fasta sjóðs félagsins því, sem fram yfir verð- ur 9 rbd. af 100 rbd. og leyfa því að standa arðlausu ísjóðnum, þángaðtil 25rbd. nem- ur, úr því fá þeir 4rbd. aflOOrbd. í vexti ár hvert. Innstæðu þessa má hver selja sem vill, samkvæmt sýnishorninu E, en einginn fær hana goldna úr sjóðnum sjálfum í peníngum; keyptri innstæðu, sem er minni en 25 rbd., má ekki við aðra bæta. 3>eir skulu og ljá leigulaust af verzl- unar ágóðanum allt að 4 rbd. af 100 rbd. til lúkníngar á skulduin þeirra, sem teknir


Lög Verzlunarfélagsins í Reykjavíkur kaupstað, sem stofnað er vorið 1848.

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
38


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lög Verzlunarfélagsins í Reykjavíkur kaupstað, sem stofnað er vorið 1848.
http://baekur.is/bok/000406956

Tengja á þessa síðu: (19) Blaðsíða 15
http://baekur.is/bok/000406956/0/19

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.