loading/hleð
(19) Page 15 (19) Page 15
15 8. 3>eir skulu aflienda verzlunarfulltrúunum penínga-tillög sin, f>egar þeirra er krafizt. 9. Jeir skulu koma til að taka við hinni pönt- uðu vöru, hvenær sem fulltrúarnir kveðja þá til, eður og fáannan til fyrir sína hönd; gjöri þeir hvorugt, mega fulltrúarnir taka til þess mann á þeirra kostnað, og gjalda honura fyrir af vörunni, sem þeir hafa pantað. 10. 3>eir skulu auðsýna forstöðumönnum fe- lagsins og einkum fulltrúunum hlýðni og virðíngu, og mega ekki tortryggja aöferð þeirra eða vanþakka, nema augljóst til- efni sé til, sem þeir eru skyldir að hera upp á fundi, og beiðast nefndar til að ransaka. 11. ^eir skulu miðla af verzlunarágóðanuin til fasta sjóðs félagsins því, sem fram yfir verð- ur 9 rbd. af 100 rbd. og leyfa því að standa arðlausu ísjóðnum, þángaðtil 25rbd. nem- ur, úr því fá þeir 4rbd. aflOOrbd. í vexti ár hvert. Innstæðu þessa má hver selja sem vill, samkvæmt sýnishorninu E, en einginn fær hana goldna úr sjóðnum sjálfum í peníngum; keyptri innstæðu, sem er minni en 25 rbd., má ekki við aðra bæta. 3>eir skulu og ljá leigulaust af verzl- unar ágóðanum allt að 4 rbd. af 100 rbd. til lúkníngar á skulduin þeirra, sem teknir


Lög Verzlunarfélagsins í Reykjavíkur kaupstað, sem stofnað er vorið 1848.

Year
1848
Language
Icelandic
Pages
38


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Lög Verzlunarfélagsins í Reykjavíkur kaupstað, sem stofnað er vorið 1848.
http://baekur.is/bok/956759b8-462a-43d3-b918-846320648071

Link to this page: (19) Page 15
http://baekur.is/bok/956759b8-462a-43d3-b918-846320648071/0/19

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.