loading/hleð
(9) Blaðsíða 5 (9) Blaðsíða 5
 i. Í7nt forstöðumenn félagsins yfir höfuð, og kosníngu fieirra. 1. Félaginu skulu forstöðu veita. A. 2 JJmboðsmenn, B. i? Verzlunarfulltrúar, C. 2 Varafulltrúar, D. i? Verzlunarskrifarar, E. / GJaldkeri. 2. Jessir menn skulu kosnir með atkvæða- fjölda til eins árs, á aðalfélags fundi hinum fyrsta í sumri ár hvert. Hljóti einhverjir jafn- mörg atkvæði, skal aptur greiða atkvæði um j)á að nýu; verði þá enn atkvæðin jaínmörg, skal hlutkesti ráða. 3. Sömu forstöðumenn má kjósa árið ept- ir, ef j>eir ekki fyrir fram skorast undan því,


Lög Verzlunarfélagsins í Reykjavíkur kaupstað, sem stofnað er vorið 1848.

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
38


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lög Verzlunarfélagsins í Reykjavíkur kaupstað, sem stofnað er vorið 1848.
http://baekur.is/bok/000406956

Tengja á þessa síðu: (9) Blaðsíða 5
http://baekur.is/bok/000406956/0/9

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.