loading/hleð
(20) Blaðsíða 14 (20) Blaðsíða 14
14 leggur aí' stað til þess að gæta hennar. Sér hann lík kerlingar í brimrótinu, er hann kom norður í skrið- urnar; verður honum þá eigi um sel og hyggst að snúa aftur heimleiðis, en fer þar sömu förina og kerling hans. Keflavík var í eyði nokkur ár eftir atburði þessa. En með því að landkostir eru þar góðir, þótt af- skekkt sé, fýsti menn þangað. Var þar tvíbýli í fyrstu, en þó þótti þar óverandi fyrir reimleika, og urðu báðir búendurnir bráðkvaddir, og hugðu menn það almennt af völdum þeirra hjóna. Til marks um reimleikann mætti segj a frá eftir- fylgjandi atbui’ði, er skeði þá er liðin voru um 50 ár frá dauða þein-a hjóna. Hjón ein er hétu Guðmundur Guðmundsson og Þórdís Sigfúsdóttir voru á leið frá Skálavík til Súg- andafjarðar, og ætluðu að sitja þar brúðkaup Sig- ríðar, systur Þórdísar; gengu þau vestur með sjón- um svo sem leið liggur. Þegar þau voru komin vestur undir Göltinn (fjallið milli Súgandafjarðar og Keflavíkur) tóku þau að fara villiveg, sýndist hvoru fyrir sig manneskja vera á undan sér; henni kona, en honum karlmaður. Var Þórdís komin hátt upp í urðir, en karl var að klöngrast fram og aftur í fjörunni. Villan yfir þeim hjónum varaði um fjór- ar stundir, og náðu þau loks í myrkri heim að bæn- um í Keflavík og gistu þar um nóttina. Morguninn eftir héldu hjónin áfram ferð sinni án farartálma. Þetta var um réttaleytið.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44


Vestfirzkar þjóðsögur

Ár
1954
Tungumál
Íslenska
Bindi
5
Blaðsíður
758


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vestfirzkar þjóðsögur
http://baekur.is/bok/83c6030b-aa26-4bf0-bf1d-a180db6b18ee

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/83c6030b-aa26-4bf0-bf1d-a180db6b18ee/1

Tengja á þessa síðu: (20) Blaðsíða 14
http://baekur.is/bok/83c6030b-aa26-4bf0-bf1d-a180db6b18ee/1/20

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.