loading/hleð
(24) Blaðsíða 18 (24) Blaðsíða 18
18 koma af sjó, að Gunnhildur var á ferð inn með firðinum, og tók hún þá kind, er lá í fjárgötunum milli Meðaldals og Haukadals, og varpaði henni á stein neðanvert við götuna. Um morguninn eftir, er smalað var úr Meðaldal, fannst kindin, og voru beinin skröltandi í skinninu. Hafnames heitir verstöð á Sléttanesinu. Eitt sinn dreymir útróðramann þar Gunnhildi. Hann spyr hana að því, hvort þeir hafi verið famir að róa í Skeri. Gunnhildur svaraði: „Aftur vom allar búðir og óróin öll skip í firðinum þegar ég fór hjá“. Sneri hún þá hvatlega út, og sá maðurinn þá á eftir henni. Á leiðinni til dyranna rak hún þjóinn í búð- arkampinn og var hann fallinn um morguninn. Eigi sleppti Gunnhildur því, fremur en aðrir fít- onsandar, að kanna fjósin hjá þeim, sem hún átti sökótt við, og gerði hún mikinn skaða á nautgrip- um. Margir kunnáttumenn voru fengnir til þess að reyna að koma Gunnhildi fyrir kattamef, en eng- um tókst það. Sá, sem síðast reyndi við hana, sagði að hún myndi verða að loftanda. Ýmsir ókunnugir sáu Gunnhildi svo glöggt, að lýsingu þeirra bar alveg saman við útlit hennar, að kunnugra manna sögn.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44


Vestfirzkar þjóðsögur

Ár
1954
Tungumál
Íslenska
Bindi
5
Blaðsíður
758


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vestfirzkar þjóðsögur
http://baekur.is/bok/83c6030b-aa26-4bf0-bf1d-a180db6b18ee

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/83c6030b-aa26-4bf0-bf1d-a180db6b18ee/1

Tengja á þessa síðu: (24) Blaðsíða 18
http://baekur.is/bok/83c6030b-aa26-4bf0-bf1d-a180db6b18ee/1/24

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.