loading/hleð
(25) Blaðsíða 19 (25) Blaðsíða 19
19 DALUR FUNDINN í GLÁMUJÖKLI Almenn sögn { Arnarfirði. Páll hét bóndi að Dynjanda í Amarfirði, ungur niaður og ötull. Eitt haust síðla gekk hann á fjall að leita ásauðar, er honum hafði vant orðið. Er degi tók að halla var hann kominn að jökulbrúnum; var þar snjókrapi og þungfært. Eftir að hann hafði gengið um stund í suðausturátt fram með jöklinum, sá hann eigi annars úrkostar en að láta þar fyrir- berast um nóttina. Strax og lýsti að morgni hélt hann áfram, og stefndi í sömu átt. Finnur hann þá fjárspor og rekur þau, þar til er þau þrjóta; og er hann þá kominn nær miðjum jöklinum. Stefnir hann þá hærra á jökulinn, og hyggst að ganga yfir hann. Þegar hann hefir gengið litla stund sér hann ofan í dalverpi, og var þar mikill gróður. Gekk hann þá öiður í daldrögin og litast þar um. Lágu gildrög að botni dalsins, en hvergi var fæi*t að komast í hann annarstaðar. Páll vildi eigi ganga í dalinn einn sam- an, en fór niður í mitt skarðið, og setti þar merki, en uppi í skarðinu hlóð hann vörðu. Hélt Páll svo heimleiðis. Nokkru síðar hitti Páll að máli frænda sinn, er bjó að Rauðsstöðum; var hann knáleikamaður mikill. Páll segir honum frá för sinni þá um haustið, og sannmælast þeir um það, að fara í dalinn að áliðn- um vetri, er hjam væri á. 1 Góulokin búast þeir frændur að heiman, og lögðu upp frá Dynjanda síðari hluta nætur. Segir
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44


Vestfirzkar þjóðsögur

Ár
1954
Tungumál
Íslenska
Bindi
5
Blaðsíður
758


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vestfirzkar þjóðsögur
http://baekur.is/bok/83c6030b-aa26-4bf0-bf1d-a180db6b18ee

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/83c6030b-aa26-4bf0-bf1d-a180db6b18ee/1

Tengja á þessa síðu: (25) Blaðsíða 19
http://baekur.is/bok/83c6030b-aa26-4bf0-bf1d-a180db6b18ee/1/25

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.