loading/hleð
(29) Blaðsíða 23 (29) Blaðsíða 23
23 Nokkuru síðar hittust þeir aftur kaupanautamir. Er það margra manna mál, að svo hafi fundum þeirra lokið, að franski maðurinn hafi beðið bana. En aldrei var það uppvíst, því maðurinn fannst eigi. Skömmu síðar þótti fara að brydda á reimleika að heimili Jens, en varð þó eigi honum að meini. En snögglega fór að bera á veikindum konu hans, og varð hún brjáluð. Létti þeirri veiki hennar þegar Jens dó, og lifði hún mörg ár eftir. Oft sagði konan frá frakkneska manninum og kvað hann sífellt vera að ásækja sig. Lýsti hún honum eins og hann hafði verið í lifanda lífi. Töldu menn þetta hefnd hans. BARNLEIKIR Guðmundur og Guðrún hétu hjón er bjuggu í Svalvogum í Dýrafirði, og áttu þau eina dóttur barna, er Ingibjörg hét. Er Ingibjörg var um 10 ára gömul var hún eitt sinn á Einmánuði að láta út lömb foreldra sinna, og rak þau til beitar, inn á Sléttanesið. Þegar hún var á heimleið hittir hún telpu á aldur við sig, sem er að leikum hjá steini einum. Taka telpurnar tal með sér og siðan ýmsa barnaleiki. Fer tessu fram um stund, en eitt sinn í leikunum skýzt ókunna telpan á annan veg við steininn, og er þá horfin. Ingibjörg leitaði telpunnar svo lengi um- hverfis steininn, að farið var að leita hennar heim- an að. Fannst hún þar við steininn.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44


Vestfirzkar þjóðsögur

Ár
1954
Tungumál
Íslenska
Bindi
5
Blaðsíður
758


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vestfirzkar þjóðsögur
http://baekur.is/bok/83c6030b-aa26-4bf0-bf1d-a180db6b18ee

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/83c6030b-aa26-4bf0-bf1d-a180db6b18ee/1

Tengja á þessa síðu: (29) Blaðsíða 23
http://baekur.is/bok/83c6030b-aa26-4bf0-bf1d-a180db6b18ee/1/29

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.