loading/hleð
(37) Blaðsíða 31 (37) Blaðsíða 31
31 sauðimir. Var þeirra þá leitað með sjónum, og fundust undir bökkunum fyrir neðan bæinn; voru þeir allir fenntir og dauðir. Ólafur bóndi kom heim þá um daginn og varð strax að sinna sláturstörfum. Þótti honum þar köld aðkoma. Áður en frétt varð um skaða þennan hafði Ólafur í Hokinsdal orð á þessu og sagði við ýmsa nágranna sína: „Hafið þið frétt um höfrungarekann að Kúlu; það hafa rekið tólf höfrungar hjá Ólafi nafna“. Ólafur á Kúlu spui-ði þessi ummæli nafna síns, og grunar hann um að hafa hönd í bagga með sauða- hvarfinu. Frétti hann að Ólafur í Hokinsdal átti nýborna kú, er var frábær til mjólkur, og hyggst hann að láta hefnd sína koma í þann stað niður, og Htlu eftir þetta fannst kýrin dauð á bás sínum. Um haustið fara þeir nafnar að vanda til sjóar í Verdölum. Reri Ólafur í Hokinsdal frá búð er nefndist Snasi, en Kúlu-Ólafur í Sandvík. Eigi varð komist frá Snasa í Víkina, án þess það sæist frá búðarskjánum þar. Eitt kvöld, um það leyti er menn voru að hátta, sá Ólafur mann er stefndi á Sand- víkina, en tók þó afkrók upp í urðirnar. Datt Ólafi þegar í hug, að maðurinn myndi erindi við sig eiga. Hann fór því út og faldi sig við fiskhjall sinn, er stóð rétt fyrir neðan búðina, og var skip hans skammt þar frá. Nú gengur aðkomumaðurinn að skipinu, og þekldr Ólafur þar nafna sinn frá Hok- insdal. Grúfir hann sig yfir skipið og raular eitt- hvað fyrir munni sér. Stekkur þá Kúlu-Ólafur til skipsins; þrífur í herðar nafna sínum og hnykkir honum aftur á bak niður í fjöruna; hleypir svo nið-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44


Vestfirzkar þjóðsögur

Ár
1954
Tungumál
Íslenska
Bindi
5
Blaðsíður
758


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vestfirzkar þjóðsögur
http://baekur.is/bok/83c6030b-aa26-4bf0-bf1d-a180db6b18ee

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/83c6030b-aa26-4bf0-bf1d-a180db6b18ee/1

Tengja á þessa síðu: (37) Blaðsíða 31
http://baekur.is/bok/83c6030b-aa26-4bf0-bf1d-a180db6b18ee/1/37

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.