loading/hleð
(13) Blaðsíða 7 (13) Blaðsíða 7
Sagan uf Leddu-Gríml og fórdísi konu Iians. Leddu-Grímur og Þórdís hétu hjón ein er bjuggu í Keflavík þeirri, er liggur milli Súgandafjarðar og Skálavíkur. Eigi er oss kunnugt um, af hverju karl hefir dregið nafn sitt, en vera má að það hafi verið fyrir sjósóknir hans, því hann var sjósóknarmaður mikiil. Mjög er brimasamt í Keflavík að haustlagi, og þó eink> um í útvestan átt. Eitt haust gjörir aftaka veður af útvestri og fylgir því brim mikið; var þá fé þeirra hjóna úti. Kerling, sem var mesti búforkur, talar þá til bónda síns um að gæta fjársins, en hann kveður meiri skaba nð bát sínum og gekk til sjávar. Hafði þá brimið brolið bátinn. Kerling reiðist nú mjðg og leggur af stað í jötunmóði til þess að gæta fjársins. Og er hún vildi komast fyrir fjeð, er var í aurskriðum þeim, sem Háuskriður heita og eru milli Skálavíkur og Keflavíkur, tekur brimið hana út og andast hún þar. Karli tekur að leiðast eftir kerlingu og leggur af stað til þess að gæta hennár, sjer hann þá lík kerlingar í brim* rótinu og verður honum þá eigi um sel og hyggst að snúa aftur, en fer þar sömu förina. Nokkur ár á eftir var víkin í eyði, en með því að landskostir eru góðir, þótt afskekt sé, fýsti menn þangað. Var þar tvíbýli í fyrstu, en þó þótti þar óverandi fyrir reimleika, og urðu báðir fyrstu búendurnir bráðkvaddir, og hugðu menn það alment af völdum þeirra hjóna-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 1
(32) Blaðsíða 2
(33) Blaðsíða 3
(34) Blaðsíða 4
(35) Blaðsíða 5
(36) Blaðsíða 6
(37) Blaðsíða 7
(38) Blaðsíða 8
(39) Kápa
(40) Kápa
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Vestfirzkar þjóðsögur

Ár
1909
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vestfirzkar þjóðsögur
http://baekur.is/bok/73ec1c38-5810-4e58-b22b-dbb86af69e1c

Tengja á þessa síðu: (13) Blaðsíða 7
http://baekur.is/bok/73ec1c38-5810-4e58-b22b-dbb86af69e1c/0/13

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.