loading/hleð
(19) Blaðsíða 13 (19) Blaðsíða 13
13 SauðburSur var byrjaöur í dalnum, er beir fjelagar komu þangað, og voru lömbin hin sprækustu. Yíða voru miklar beinahrúgur í grasinu, — og var þar bezt sprottið. — Drógu þeir af þessu naín dalsins og kölluðu hann: Beinalág. Um nóttina dvöldu þeir fjelagar í dalnum, og ráku heim að morgni tvö hundruð fjár; voru í því fjórar kindur frárækar. Gekk þeim heldur vel heimleiðis. Skildu þeir frændur heiman til á Dynjandafjöllunum, og tók sitt hundr- aðið hvor þeirra. Tóku þeir strax og heim kom til skurðar, og gat bóndinn á Dynjanda skorið sitt hundrað, en Rauði staða-bóndihn eigi nema fimmtíu, því að hann átti lengra að fara. Ljet hann hitt í hús um kvöldið, og voru meðal þess fjár fráræku kindurnar tvær, er hann hafði haft. Um morguninn er komið var tii hússins var fjeð alt í brott, en hurÖirnar brotnar, og spurðist aldrei til fjársins síðan. Hjeldu menn að forustuærnar hefðu leitt fjeð til dalsins aítur. Eigi fýsti þá frændur, að fara aftur í Beinalág, og engir aðrir urðu tii þess, og skorti þó sizt mannval i Aru arfirði. tFrásögn þessi er að mestu tekin eft.ir sögn Kristj- iis sál. Guðmundssonar á Boigi Area i sði; var hann íkilgóður og réttoiður maður og mundisjalfui löiina. Frá Kristjáni er sagt í „íslerzknr sögur og sagni!“, Rvík 1906).
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 1
(32) Blaðsíða 2
(33) Blaðsíða 3
(34) Blaðsíða 4
(35) Blaðsíða 5
(36) Blaðsíða 6
(37) Blaðsíða 7
(38) Blaðsíða 8
(39) Kápa
(40) Kápa
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Vestfirzkar þjóðsögur

Ár
1909
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vestfirzkar þjóðsögur
http://baekur.is/bok/73ec1c38-5810-4e58-b22b-dbb86af69e1c

Tengja á þessa síðu: (19) Blaðsíða 13
http://baekur.is/bok/73ec1c38-5810-4e58-b22b-dbb86af69e1c/0/19

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.