loading/hleð
(19) Blaðsíða 13 (19) Blaðsíða 13
i3 fáum oröum minnast á ýmislegt viðvíkjandi lífinu hér vestra. En svo geta aðrir dæmt um, hvort það er líkt. eða betra en heima. En af því eg er bezt kunnugur hér í Nýja Islandi, verður það, sem eg segi, mest því viðvíkjandi. Líðan manna hér, ylir höfuð, má heita góð. Hér um bil allir hafa nóg fyrir sig og sína. Húsakynni. eru hjá öllum sæmileg og hjá sumum ágæt. Tíðarfar er hér reglubundið ; — vetur þegar menn vonast eftir vetri, og sumar þegar menn vonast eftir sumri. Hér í Nýja íslandi fer oftast að vora í apríl, og stundum fyr. Snjór oftast farinn um apríl lok. Is af vatninu fer vanalega kringum miðjan maí. Hér er enginn hafís í nánd til að færa frost og hríðar þegar fram á sumar er komið, eða til að eyðileggja jarðar- ávexti eða nýting þeirra. Haglél hafa aldrei komið í þessari nýlendu, svo eg viti, sem hafa e}'ðilagt upp- skeru manna. Hér eru engin ,,útsvör“ til fátækra, því hér eru engir á ,,sveit“. En þó engin gjöld, sem beinlínis eru ætluð fátækum, séu greidd í sveitarsjóð, þá lið- sinnir samt sveitar-ráðið fátækum, ef eða þegar nauð- syn krefur. þau 11 ár, sem eg hef verið hér, hehr ekki veriö greitt af sveitarsjóði nema lítið eitt til styrktar fátækum. Flestir af þeim hafa verið ný- komnir að heiman. Ef einhver er illa staddur vegna veikinda, slysa, eða á annan hátt, þá er vanalega skotið saman eða haldin samkoma honum til styrktar. Engin lögboðin gjöld eru hér til prests eða kirkju,. en hver sem viíl getur styrkt þá kirkju, sem honum. sýnist, eftir vilja sínum eða mætti. Hér eru engir skattar nema til sveitarsjóðs og skóla. Sfðan eg kom hingað (i 1 ár) hefir meðaltal a£
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Mynd
(26) Mynd
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Mynd
(44) Mynd
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Mynd
(76) Mynd
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Mynd
(80) Mynd
(81) Kápa
(82) Kápa
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Band
(86) Band
(87) Kjölur
(88) Framsnið
(89) Toppsnið
(90) Undirsnið
(91) Kvarði
(92) Litaspjald


Vestur Canada

Höfundur
Ár
1900
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
86


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vestur Canada
http://baekur.is/bok/a0db4302-2891-4028-ad20-61b1bef49dfd

Tengja á þessa síðu: (19) Blaðsíða 13
http://baekur.is/bok/a0db4302-2891-4028-ad20-61b1bef49dfd/0/19

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.