loading/hleð
(35) Blaðsíða 27 (35) Blaðsíða 27
27 ■er hér vaxa upp og njóta þeirrar ágætu rnentunar, sem ungmenni hér eiga kost á. Tómas A. Jónasson. Gimli, Man., í íebrúar 1899. Sú er orsökin til þess aö eg skrifa þe'ssar línur, að herra W. H. Paulson hefir mælst til }?ess við mig, að eg segði álit mitt um það, hvort björgulegra sé fyrir fátæka rnenn að komast áfram í því plássi, er eg var kunnugur á Islandi, eða þeim plássum, sem eg er kunnugur hér í landi. Hlutdrægnislaust álit mitt er ]?á það, að á því sé mjög mikill missmunur hve betra er að bjarga sér hjálparlaust í Manitoba, í hverri helzt stöðu sem maður er. En farsælustu og beztu fram- tíðina álít eg bændastéttina, og óbrigðulust mun kvik- fjárræktin reynast í fiestuin árum, því það keinur varla fyrir að heyskapur nýtist ekki. Líka er hann svo fljóttekinn, þar senr vélum verður við komið. })að hefir verið eins og viðtekin regla ]?egar alls- lausir fjölskyldumenn hafa komið að heirnan frá Is- landi, sem ekki hafa átt neitt athvarf hjá skyldmenn- ,um sínum, að þeim hefir verið ráðlagt að fara til Nýa íslands, þvf sú hefir orðið reyndin á, að þeir hafa •ekki þurft að svelta. ])ó er nú þetta rírasta nýlendan, hvað hveitirækt- ina snertir, vegna þess, að skógurinn er svo mikill og •erfitt að hreinsa landið, en moldin er bezt og feitust víða þar, sem skógur er mikill. En það er veiðin úr vatninu, sein hefir hjálpað fólki. þar geta líka allir haft nóg fyrir sig af garð- ávöxturn, eklci síður en annarstaðar. Og ekki vantar
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Mynd
(26) Mynd
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Mynd
(44) Mynd
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Mynd
(76) Mynd
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Mynd
(80) Mynd
(81) Kápa
(82) Kápa
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Band
(86) Band
(87) Kjölur
(88) Framsnið
(89) Toppsnið
(90) Undirsnið
(91) Kvarði
(92) Litaspjald


Vestur Canada

Höfundur
Ár
1900
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
86


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vestur Canada
http://baekur.is/bok/a0db4302-2891-4028-ad20-61b1bef49dfd

Tengja á þessa síðu: (35) Blaðsíða 27
http://baekur.is/bok/a0db4302-2891-4028-ad20-61b1bef49dfd/0/35

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.