loading/hleð
(47) Blaðsíða 37 (47) Blaðsíða 37
37 ■og viljakrafturinn ekki bilar. Bujöröin borgar þáþeim, sein velur sér hana og aö henni vinnur rneö heilbrigöri skynsemi.41 Húsaník P. O., Nýa Íslandi, 26. jan. 1899. Kæiíi vinuk.—1>ú spyrö mig um, hvernig mér líki að búa hér, í samanburði viö á íslandi, og hvað eg geti talið því til gildis, ef eg álíti það betra. ])að er fíjótsagt, að mér þykir mikið betra aö búa liér en heima á íslandi. ]iað er svo miklu reglúbundn- ari veðurátta hér en á gamla landinu. þó vetur sé hér heldur langur og kaldur, þá er hann undantekn- ingarlítið oftast þur. Hann byrjar vanalega með nóvember-byrjun og ætíð er orðiö snjólaust á sumar- málum. Svona hefir það verið í 23 ár, síðan eg kom hingað fyrst. Að eins einu sinni varð snjólaust í miðj- um marzmánuði. Maður getur ætíð vitað fyrirfram, svona hér um bil, hvernig veturinn rnuni verða. En það er, sem kunnugt er, öðru nær en að það sé hægt á Islandi. þaö er nokkur munur á því, hvað sum sumur eru þurkasamari en önnur. Rigningar á sumrum eru stundum miklar, helzt þrumuskúrir. En að öllum jafnaði eru hér miklu Heiri sólskinsdagar en regndagar, og mikið meiri og jafnari hiti en heima. Fellibyljir haía ekki komið hér • svo teljandi sé og sjaldan hefir orðiö skaði af eldingum. Eg man ekki eftir að nema 2 gripir hafi drepist hér í bggðiuni af eldingu. ])ú segir, að orð leiki á því, að hérséuvond- ar fiugur, og vilt að eg geti um það. Já, það er víst, ekki eru flugurnar góöar hérna, en þó er mikið meira af þeim við Mývatn og í Laxárdaj. Eg álít, að hér séu þær ekki meiri en á móti því, sem þar er. En þær bíta ver^hér og elta menn og skepnur inn f hús. Mér
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Mynd
(26) Mynd
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Mynd
(44) Mynd
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Mynd
(76) Mynd
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Mynd
(80) Mynd
(81) Kápa
(82) Kápa
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Band
(86) Band
(87) Kjölur
(88) Framsnið
(89) Toppsnið
(90) Undirsnið
(91) Kvarði
(92) Litaspjald


Vestur Canada

Höfundur
Ár
1900
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
86


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vestur Canada
http://baekur.is/bok/a0db4302-2891-4028-ad20-61b1bef49dfd

Tengja á þessa síðu: (47) Blaðsíða 37
http://baekur.is/bok/a0db4302-2891-4028-ad20-61b1bef49dfd/0/47

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.