loading/hleð
(50) Blaðsíða 40 (50) Blaðsíða 40
4o nokkru sinni áður. Vinnan er léttari en á íslandi, og fólk þarf því ekki að leggja meira á sig hér en þar. Tíðarfar er betra en á Islandi, rigningar minni. Kvikfjárrækt borgar sig margfalt betur hér en á Islandi, Til dæmis að taka gefur kýrin af sér 150 pund af smjöri um árið, ef vel er á lialdið, og fæðir kálfinn sinn þar að auki. Verð á nautgripum var tvö síðastliðin ár þetta: ársgamlir uxar, $12—$15; tveggja ára, $22—$27; þriggja ára, $30—$42. Sem dæmi upp á heyskap má geta þess, að bóndi hér í sveitinni heyjaði síðastliðið sumar handa 60 nautgripum á 6 vikum, með 2 hestum og 12 ára gömlum dreng sér til hjálpar, og heyrði eg engan tala um, að það væri neitt fram úr skarandi. Skólar eru hér margir og góðir fyrir unglinga. Eg hef engan talað við, sem búinn er að vera hér nokkuð, sem yðrast eftir að hafa komið hingað, og því síður veit eg af nokkrum, sem vildi vera kom- inn heim aftur til íslands til að búa j>ar. Eg álít ráð fyrir fólk að flytja liingað, sem ekki getur látið sér líða vel á Islandi, og jafnvel fyrir hina líka. þeir gera það j?á fyrir börnin sfn. Eg álít að Canada eigi góða framtíð. Berðu lcæra kveðju til frændanna og vinauna og til gömlu Fjallkonunnar. IN GIMUNDUR E KLEN DSSON. Geysir P. O., í janúarmán. 1899. Eg undirskrifaður kom frá Islandi árið 1883. Bjó síðast á Teigi, í Óslandslilíð, í Skagafjarðarsýslu. Jiegar hingað kom var eg allslaus, en í 80 króna skuld. Hef eg síðan altaf átt heima í jæssu bygðarlagi
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Mynd
(26) Mynd
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Mynd
(44) Mynd
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Mynd
(76) Mynd
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Mynd
(80) Mynd
(81) Kápa
(82) Kápa
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Band
(86) Band
(87) Kjölur
(88) Framsnið
(89) Toppsnið
(90) Undirsnið
(91) Kvarði
(92) Litaspjald


Vestur Canada

Höfundur
Ár
1900
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
86


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vestur Canada
http://baekur.is/bok/a0db4302-2891-4028-ad20-61b1bef49dfd

Tengja á þessa síðu: (50) Blaðsíða 40
http://baekur.is/bok/a0db4302-2891-4028-ad20-61b1bef49dfd/0/50

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.