loading/hleð
(62) Blaðsíða 52 (62) Blaðsíða 52
52 v'til yill—alla leiö noröur aö Ishafi. En hérina ínegin áripnar, norður frá bænum, byrjar hið afarmikla engjalaud, sem uefnt er ,,fiæðar“ og sem liggur alla leið noröur aö Winnipeg-vatni. sem er uin 20 mílur héðan. þaö er spursmál, hvort ]?etta engjaflæmi gæti ekki í þurkaárum fóöraö eins marga gripi og til eru á íillu Islandi. Auk þess er hér vestur frá bænum, í 10 18 mílna fjarlægö, hinn svonefndi St. Andrew’s- flói, sem fylkisstjórnin er aö láta ]?urka upp, og kvað svo ætla að selja fyrir 2—3 dollara ekruna. Hann er sagöur að vera 140,000 ekrur, og á stórum pörtum, eitthvert hiö inndælasta gripa- og slægju-land, eftir sögn Islendinga hér í bænuih, sem hafa unnið aö upp- þurkun hans. þegar þess er gætt, aö Winnipeg og Selkirk bæir -eru aö eins fáar mílur frá einu hinu frjósamasta hveiti- ræktarlandi heimsins, og tekið er tillit til hinnar tak- markalausu griparæktar, sein liafa má meö litlum kostnaði hér nærlendis, |?á liggur í augum uppi, að at- orkusamir menn reyna heldur aö liagnýta sér eitthvað a.f þessari framleiöslu, en aö sitja- og svelta í bæjunum von úr viti. í votviöra-árum spilla flugur og bleytur gripalöndum þar sem láglent er, og í þurka árum eru hausteldar oft hættulegir. En þetta, hvort fyrir sig, •verður sjaldan búhygnum mönnuin aö verulegu tjóni. Og þegar um auðævi náttúrunnar, hér í grendinni, •er aö ræða, ætti eg ekki aö gleyma hinu fiskauðga Winnipeg-vatni. Hann skiftir ekki þúsundum eða tugum þúsunda fiskurinn, sem úr ]?ví er veiddur ár- lega. Hann skiftir miljónum. Islenzkur fiskimaöur sagöi mér,að gufubátur, sem hann vann á fyrir 5-—6 árum síöan, hafi á einum degi fengið 11,500 af góöum hvítfiski, en orðlö hafi þeir aö fleyja svo þúsundunr skifti úr þeim parti netanna, sem ekki var vitjað um claginn á undan. Á síðastliðnu sumri hafði þessi saini •bátur fiskaö um 7,000 á einum degi. þetta er sýnis- horn af fiskmergðinni í Winnipeg-vatni. Einn ná- granni minn fékk urn $200 í hreinan ágóöa eftir .tveggja mánaða fiskveiöi á riæstliðnu sumri. Hveitiræktin, kvikfjárræktin og fiskveiÖarnar eru
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Mynd
(26) Mynd
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Mynd
(44) Mynd
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Mynd
(76) Mynd
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Mynd
(80) Mynd
(81) Kápa
(82) Kápa
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Band
(86) Band
(87) Kjölur
(88) Framsnið
(89) Toppsnið
(90) Undirsnið
(91) Kvarði
(92) Litaspjald


Vestur Canada

Höfundur
Ár
1900
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
86


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vestur Canada
http://baekur.is/bok/a0db4302-2891-4028-ad20-61b1bef49dfd

Tengja á þessa síðu: (62) Blaðsíða 52
http://baekur.is/bok/a0db4302-2891-4028-ad20-61b1bef49dfd/0/62

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.