loading/hleð
(64) Blaðsíða 54 (64) Blaðsíða 54
54 samdóma um, aö þær hafi hepnast vel, meira aö segja ótrúlega vel. Fyrirlestur J. (3. sýnir þar á móti meira af skuggahliöinni á Ameríkulífi okkar íslendinga. Vissu- lega segir J. Ó. satt og rétt frá ýmsu í fyrirlestri sín- um, aö minsta kosti frá hans eigin sjónarmiði. En svo er j?aö aftur stór galli á gjöf Njaröar, að höf. \ irö- ist segja rangt frá ekki svo fáum atriðurn, og það á móti iretri vitund. Hann virðist gera sér far um að sýna alt svo skuggalegt hér vestan hafs, að þaö verði ekki fýsilegt fyrir íslendinga að flytja hingað, það sé svo sem ekkert orðið eftir af nýtilegu landi og upp úr bæjarvinnu sé ekkert að hafa. A kirkjufélag Vestur- Islendinga reynir hann að kasta dinnnuiti skugga fyrir það, að hafa séra Jónas A. Sigurðsson í þjonústu sinni. Séra J. A. Sigurðsson hefir nú ferðast til Islands og kynt sig allmörgum þar heima, sein hljóta að geta myndað sér sjálfstæða skoðun um það, hvort J. Ó. sé að skýra hlutdrægr.islaust frá starfsemi kirkjufélagsins. J. (). heflr skrifað fyrirlestur sinn til þess að gefa Is- lendingum á íslandi glögga hugmynd um það, hvernig löndum þeirra líði hér vestra. En hvað kom það ]?ví máli við, þó 50—60,000 verkamanna yrðu ósjálfbjarga í Chicago veturinn 1893—4, ef enginn ]?eirra var fs- lendingur ? I Chicago munu vera sárfáir eða engir ís- len/.kir daglaunamenn. })essar fréttir standa ekki í hinu rninsta sambandi við líðan okkar íslendinga í Manitoba, ekkert fremur en þó við hefðum átt heima úti á íslandi. En'þetta er orðið of langt mál, og því skal eg að eins ítreka það hér, sem eg hef fyrir nálega 1 1 árum síðan látið í ljósi í grein, er eg sendi Lögbergí, um Jætta efni, eftir að eg hafði dvalið 3—4 mánuði hér í landinu: Hver einn einasti maður heima á íslandi, sem er heill heilsu, en treystir sér ekki til að lifa þar neyðárlausu lífi, ætti að reyna að komast hingað, held- ur í dag en á morgun. })að er ekki hægt að byggja gleðilegar vonir á sveitarsjóðunum á íslandi, og er þess vegna bezt að byggja þær engar. Eg heyri sagt, að ýmsir leiðandi menn á íslandi
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Mynd
(26) Mynd
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Mynd
(44) Mynd
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Mynd
(76) Mynd
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Mynd
(80) Mynd
(81) Kápa
(82) Kápa
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Band
(86) Band
(87) Kjölur
(88) Framsnið
(89) Toppsnið
(90) Undirsnið
(91) Kvarði
(92) Litaspjald


Vestur Canada

Höfundur
Ár
1900
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
86


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vestur Canada
http://baekur.is/bok/a0db4302-2891-4028-ad20-61b1bef49dfd

Tengja á þessa síðu: (64) Blaðsíða 54
http://baekur.is/bok/a0db4302-2891-4028-ad20-61b1bef49dfd/0/64

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.