loading/hleð
(66) Blaðsíða 56 (66) Blaðsíða 56
56 eg færi ekki meö neitt skrum, ’neldur segöi rétt og sanngjarnlega frá, eftir beztu vitund. Flestir álíta, að reynslan sé ólygnust og mun ]?aö satt vera. Reynsla mín, viövíkjandi lífinu hér og heima á gamla landinu, er þá í stuttu máli þetta: Eg kyntist mönnum heima, fullhraustum mönn- um, sem áttu öröugt uppdráttar, en sem menn vonuðu aö myndu rétta við; en þaö var síöur en svo að ]?eir réttu viö. þeir sukku dýpra og dýpra í skuldasúpuna og það lá ekki annaö fyrir þeim en aö fara á hreppinn. Jtessir sömu menn fóru til Ameríku, með tilstyrk ann- ara í sumurn tilfellum. þeir kornu hingað allslausir. Eg hef kynst þessum sömu mönnum hér, og þrátt fyrir öröugleikana, sem því fylgja aö fiytja inn í frumskóg- ana í Ameríku peningalausir, mállausir og fákunnandi, þá eru þessir menn, þrátt fyrir aukinn barnahóp,' orönir sjálfbjarga á fáurn árurn. ])eiin líöur heldur vel; þá langar ekki heim til gamla landsins; þeir fá borgaða vinnu sína hér. Fyrir sjálfan mig get eg sagt þaö, að mér leiö heldur vel heirna, en rnér hefir liöiö betur hér. Mig langar ekki heim til gamla landsins. Mér viröist sjóndeildarhringurinn, og annars fiest annaö, svo miklu rýrnra hér en heima. Hér bjargast nálega allir og læra aö hugsa fyrir sig sjálfir. Við borgum ekki aöra skatta hér en þá, sem viö góð- fúslega leggjum á okkur sjálfir til þess aö uppfræöa börnin okkar. Sú upþhæð er um 8—io dollars á ári. Við sjáurn ekki í svona lítið þegar þaö er til þess aö menta börnin okkar. Nei, langt frá. Sérstaklega þegar við virðum fyrir okkur framtíöina í þessu landi. Hér er sama tækifærið fyrir alla til þess aö njóta lífsins í ýmsum myndum. Sjálfbjarga maðurinn hefir sama tækifæriö til þess að undirbúa barniö sitt fyrir lífiö eins og ríkismaðurinn, því skólahús eru hér reist á hverju þriggja mflna svæði, svo framarlega aö 10 börn á skólaaldri séu á þessu svæði. Skólaaldur er 61—21. Á þessa skóla geta menn sent börnin og þurfa ekki ööru til að kosta en þessum fáu dollurum og nokkrum ódýrurn bókuin.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Mynd
(26) Mynd
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Mynd
(44) Mynd
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Mynd
(76) Mynd
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Mynd
(80) Mynd
(81) Kápa
(82) Kápa
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Band
(86) Band
(87) Kjölur
(88) Framsnið
(89) Toppsnið
(90) Undirsnið
(91) Kvarði
(92) Litaspjald


Vestur Canada

Höfundur
Ár
1900
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
86


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vestur Canada
http://baekur.is/bok/a0db4302-2891-4028-ad20-61b1bef49dfd

Tengja á þessa síðu: (66) Blaðsíða 56
http://baekur.is/bok/a0db4302-2891-4028-ad20-61b1bef49dfd/0/66

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.