loading/hleð
(69) Blaðsíða 59 (69) Blaðsíða 59
59 það er engurara eíi á ]n í, frá mínu sjónarmiði, að þessi bygö á mjög góða framtíð fyrir hendi. Eg veit vel, að menn telja hér ýmsa ókosti, svo sem flugur, bleytur og of mikinn skóg. það er nú sýnt og sannaö, að þessu er hægt að ráða bót á að eins með því að ryðja skóginn. Eftir því sem meira er gert af J?\ í, minka flugurnar og landið þornar og ummyndast í livort sem inaður vilJ, akuryrkjuJand eða heyland. Hér \ iÖ vatnið þarf maður ekki að ó.ttast haustfrostin. Sýnt og sannað er það, að það sem sáð hefir verið hér, í lireinsaða jörð, þrífst ágætlega. Winnipeg-vatn er réttlcölluð gullnáma. Að þurfa ekki annað, á livaöa tíina árs sem er, en að kasta út net stúf, og vera ætíð viss um aö fá fisl<, það er ómetanlegt. Hingað flutti eg þegar eg koin frá gamla landinu og var þá hér í þrjú ár. Svo fór eg til Selkirk, þar sem eg dvaldi nokkur ár. þaöan fór eg til Winnipeg og l)jó þar í tvö ár, Eg ferðaðist allvíða, og leizt hvergi betur á inig en hér, svo eg flutti hingað aftur til Nýa Islands. Hér er eg ánægður, því hvergi hefir mér Íiðið betur á lífsleiðinni. Eg veit ekki annað en að alnuenningi manna hér líöi vel. það er undravert, hvernig bláfátækir menn, sem hingaö koma hafa sig áfram. þeir lifa þó ekki á ]?ví opinbera, því ,,fátækra útsvör,44 það orð þekkist hér ekki. Yðar einlægur, Björn Skaftason, frá Hnausum í Húnavatnssýslu. Winnipeg, 18. okt. 1899. W. H. Paúlson, Winnipeg. Herra.—A leiðinni heiinan frá Islandi í fyrra sumar, sagði eg yður ]?að afdráttarlaust, að eg skyldi, eftir ársdvöl hér í landinu, gefa yður, svart á hvítu, álit mitt á því, hvernig væri hér að vera, hvort sem mér líkaði betur eða ver. Eg hef nú veriö hér rúm- lega árið, og hef reynt, hvernig hér er um atvinnu á •öllum tfmum þess. Eg skal þá taka það frain, að at- \inna er hér yfirfljótanleg. Duglegur maður,. sem
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Mynd
(26) Mynd
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Mynd
(44) Mynd
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Mynd
(76) Mynd
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Mynd
(80) Mynd
(81) Kápa
(82) Kápa
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Band
(86) Band
(87) Kjölur
(88) Framsnið
(89) Toppsnið
(90) Undirsnið
(91) Kvarði
(92) Litaspjald


Vestur Canada

Höfundur
Ár
1900
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
86


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vestur Canada
http://baekur.is/bok/a0db4302-2891-4028-ad20-61b1bef49dfd

Tengja á þessa síðu: (69) Blaðsíða 59
http://baekur.is/bok/a0db4302-2891-4028-ad20-61b1bef49dfd/0/69

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.