loading/hleð
(74) Blaðsíða 64 (74) Blaðsíða 64
Iowa. Ennfiemur H. AV. Mites, frá Melvern í ríkinu Kansas, og W. G. og W. M, Finléy og W. F. Birdsong, ‘fra Tescumbia í ríkinu Missouri. Staöirnir, sem hér eru nefndir, éru okkar lieimili, sem bréf til okkar rná senda til Aöal-augnamiö okkar var nö skoöa landið umliverfis "York- vton. Viö dyöldum ekkert á léiðinni; en liiiiir eífeldu kornakrar meðfram veginum, sem vitnuðu um vellíöaíi bændanna, freist- uöu.okkar til nánari eftirtektar. Þegar viö komum til Yorkton var þar fult fyrir af innflytjendum, ferðafólki og veiöimönnum. Viö skoðuðum smjörgeröarhúsið. sem hefir hina mestu jrýðingu ■ fyrir hin afánniklu kúabú á því svæöi. Margir bændur þar liafa eignast enskar hand-skilvindnr, sem seldár eru meðdönsku einkaleyfl', sem kostar um og yfir $60.00. En nokkrir þeirra • brúka gasolin vélar, sem ekki kosta mjög mikiö. Rjóminn frá iiverjum bónda er vandlega kannaður og smjörgildi hans skrif- aðíbók. Svo er smjöriö búið til á hverjum morgni með sér- lega vönduönm áhölclum og sent til markaðar af stjórninni, aðallega til British Columbia. Eftir aö kostnaðurinn við til- búníng og sölu smjörsins er svo dreginn frá, er hinum lireina ágóða skift milli þeirra, er rjómann lögðu til. Smjöriö frá þess- ari verksmiöju, með þessu afbragðs fyrirkomulagi, sem tekur mikiö fram öilu af.þvi tagi. sem viö þekkjmn.til, i okkar ríkjum, var, áriö sem leið 50,000 pund, og hið allra benta. svo aö sala fyrir þaö var ætíö fljót og viss. Þetta heíir mjög mikla þýö- ingu í þá átt aö Iivetja menn til aö stunda kúabú. Ein kona. til dæinis, fékk þanuig á einu sumri $400.00 fyrir rjómann siun, Það fyrsta sem viö keyrðum út var i Wallace-bygðina, austur af Yorkton. Nokkrar milur fyrst, líktist jarðvegurinn því sem liann er í kringum Winnipeg, og þaö sáma má segja um hann norður og suður frá bænum. Þegar nærri Wallace kemur er jarðvegur léttari og lítið eitt sondinn, oinsog uppsker- an þar sýndi. Þar í kring er allmikið til af ónumdu landi, sem fá má hoimilisrétt á, og einnig suður af brautiniii. Járnbraut- . arlönd má fá þar líka keypt fyrir $ii ekruna. Yorkton Coloniz- ation-félagið hefir þar og iand, eu því er lialdið í hærra verði. Þar, sein við fóium yfir Beaver-hæðirnar, er landið ljóm- andi fallegt ineö nokkrum hæöa-bungum. Þar er íuegilegt timhur til eldiviöar og.giröinga, en mest er þó af sléttlendi. Uppi á hæöunum sjálfum er þéttur og sver skógur, nokkur hundruð mflna langúr og 40 mílna breiður. Þar er timbur gott til sögunar og kemur þaö tii að verða mikið liagræði fyrir bænclur á því svæöi. Jarövegur í hæöunum er víðast hvar upp á það bezta, Mr. Osborne, sem kom frá Bandaríkjunnm í síðastliðnum .mar/.inánuði, liefir á leigu bújörð Mr. Soemans. Hann befir nú 120 ekrur undir hveiti o.g 200 ekrur undir höfrum. Tíðarfar hefir verið með óhantugasta móti og því uppskeran með rírara móti. Hveiti mun láta nærri að vera 18—20 bushel af ekrunni, en af höfruin um 40 bush, Það er hér um bil sýnishorn af uppskerunni eins og hún er á þessu svæði. Þannig er uppskeran allgóð, þrátt fyrir hina • óhentugu tíð, þó liún sé litil á möti því, sem hún var í fyrra. Þá var algengt. umhverfis Yorkton, 40 busliel af liveiti og um 100 af iiöfrum áf ekruiini. Garðávexti höfum viö aldrei sóð failegri en meðfram White Sand-ánni. Fyrir nokkrum árum settust þar að allmargir bláfátækir Þjóðverjar, sem nú eru komnir í ágætis kringumstæðuv, liafa
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Mynd
(26) Mynd
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Mynd
(44) Mynd
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Mynd
(76) Mynd
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Mynd
(80) Mynd
(81) Kápa
(82) Kápa
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Band
(86) Band
(87) Kjölur
(88) Framsnið
(89) Toppsnið
(90) Undirsnið
(91) Kvarði
(92) Litaspjald


Vestur Canada

Höfundur
Ár
1900
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
86


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vestur Canada
http://baekur.is/bok/a0db4302-2891-4028-ad20-61b1bef49dfd

Tengja á þessa síðu: (74) Blaðsíða 64
http://baekur.is/bok/a0db4302-2891-4028-ad20-61b1bef49dfd/0/74

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.